Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Skýjaðir blómavasar

Til þess að þrífa skýjaða blómavasa er gott að fylla þá af vatni og setja fullt af salti í vatnið, þá verða þeir aftur glærir og fínir.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Ræstikrem

Blanda matarsóda við örlítið vatn og þú ert komin með lang, lang  besta ræstikremið! Hann er líka lyktareyðandi.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Vond lykt

Edik er sótthreinsandi og líka lyktareyðandi. Blandaðu borðediki við vatn og strjúktu innan úr skáp með vondri lykt, eða helltu því í dýnu sem lyktar illa, leggðu illa lyktandi þvott í bleyti með ediki eða settu smá edik í þvottavélina.  

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Að hreinsa örbylgjuofninn

Setjið skál með vatni og sítrónu, sem skorin er í tvennt, inn í ofninn.  Stillið á hæðsta hita í ca. 5 mínútur.  Gufan losar öll óhreinindi og hægt er að þurrka auðveldlega úr ofninum með þurrum klút. Fyrir utan það að ofninn lyktar betur.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Að þrífa bakvið ofna

Það getur oft verið ansi erfitt að þrífa á bakvið miðstöðvarofnana. Bleytið viskastykki eða tusku og leggið það á gólfið fyrir neðan ofninn.  Sækið hárblásarann og blásið rykinu á bakvið ofninn, niður, það fellur á blauta stykkið undir ofninum.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Að halda baðflísum hreinum

-Setja edik út í vatnið þegar verið er að þrífa baðflísarnar. -Bílabón á flísarnar á baðinu, halda glansanum í ár.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Vond lykt úr ísskáp

-Látið 2-3 tsk af matarsóda standa í opnu íláti í ísskáp og þið losnið við alla lykt úr honum!

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Lím

– Sítrónudropar eru góðir til að ná upp límmiðaklessum, þeir eru líka góðir til að ná límklessum úr hári þegar verið er að föndra.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Pennastrik á veggjum

– Tannkrem á pennastrik og liti á veggjum, þrífa það svo af með blautri tusku.

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Að pússa silfrið

-Gott ráð til að pússa silfrið. Sjóðið vatn og hellið í bala, setjið álpappírsræmur út í og smá slatta af matarsóda og leggið síðan silfrið í. -Tannkrem er líka gott á silfur, nudda og skola svo með köldu vatni.

READ MORE →