Þjálfun fyrir byrjendur
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Byrjun á þjálfun

Þegar að byrjað er að hreyfa sig, oft eftir langt hlé, skal hafa eftirfarandi í huga: Hlusta á líkamann og hætta ef að líkaminn mótmælir hastarlega. Byrja rólega og auka styrk æfinganna rólega eftir getu. Álagið er of mikið, eða þú gerir æfinguna á rangan hátt, ef að þú finnur …

READ MORE →
Rétt líkamsstaða
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Rétt líkamsstaða

Alltaf skal hafa í huga að slaka vel á öxlunum, rétta vel úr bakinu. Ekki ætti heldur að standa mikið með allan þunga á öðrum fæti, heldur að reyna að jafna þunganum á báðar fætur. Einnig að passa uppá að hnén séu ekki læst og afturspennt, það veldur gífurlega miklu …

READ MORE →
hálsrígur
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Æfingar við hálsríg

Við stirðleika í hálsi eftir langan akstur eða mikla setu fyrir framan tölvuna, ætti að gera æfingar til að mýkja hálsvöðvana. Leggið aðra höndina yfir öxl hinnar hliðarinnar. Hallið höfðinu í átt frá hendinni til að teygja á hálsvöðvunum. Gerið beggja megin. Leggið hönd við hnakkagrófina og ýtið höfðinu varlega …

READ MORE →