svefn – 3 undirstöður betri heilsu
Netnámskeið með Hildi!
Netnámskeið með Hildi!
D-vítamín er eitt af mikilvægustu vítamínunum sem að líkaminn þarfnast til að halda góðri heilsu.
Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt.
því er vorið tilvalinn tími til að setja sér ný hreyfimarkmið og setja gönguferð inn í dagsplanið.
Inni á spjallsvæðinu um daginn var verið að spyrjast fyrir um iðraólgu og möguleg úrræði við henni og tók ég því saman þessa grein. Iðraólga (Irritable Bowel Syndrome = IBS) er heiti á kvilla sem áður gekk undir nöfnum eins og ristilerting, þarmaerting eða ristilkrampi. Ég sjálf þjáðist af þessum …
Það er hægt að lesa í ójafnvægi líkamans á ýmsa vegu. Hægt er að skoða ástand húðar, hægt er að lesa ítarlega í heilsu líkamans með því að lesa í augun, skoða neglurnar og svo er það tungan. Samkvæmt Dr. Gillian McKeith er tungan nokkurs konar gluggi líffæranna. Hún segir …
Gerast áskrifandi að fréttabréfi okkar.
Þegar þú skráir þig á póstlistann færðu fréttir um það nýjasta sem er að gerast hjá Heilsubankanum og hjá Hildi, ritstjóra Heilsubankans og eiganda Hildur.Online. Þú getur afskráð þig hvenær sem er og þú mátt treysta því að upplýsingar þínar eru öruggar og komast ekki í hendur þriðja aðila. Nánari upplýsingar um persónuverndarstefnu okkar.
Gott mataræði er grunnur að góðri heilsu.
Hér er að finna greinar um áhrif mataræðis á heilsu og líðan og upplýsingar um bætiefni og annað sem getur haft áhrif til góðs.
LESA MEIRA >Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi. Er góð á sár, bólur og skordýrabit. Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …
125g möndlur* 125g kókosflögur* 150-200g lífrænar döðlur* 1 dl heimagert súkkulaði (sjá hér) ¼ tsk möndludropar (þið fáið góða dropa í heilsubúðum) – hægt að nota vanilluduft eða dropa ef þið eruð ekki fyrir möndludropana Byrjið á að setja möndlurnar í matvinnsluvélina og mala þær smátt. Síðan bætið þið döðlum + …
Ef að hendur og fætur eru alltaf kaldar eða þú finnur fyrir dofatilfinningu í útlimum, þá getur verið að þú þjáist af minnkaðri blóðhringrás. Önnur einkenni eru æðahnútar, brjóst- og fótaverkir og sjónin gæti verið að daprast. Léleg hringrás kemur oftast fram hjá kyrrsetufólki, fólki yfir fimmtugt, reykingar- og drykkjufólki …
Ef að hendur og fætur eru alltaf kaldar eða þú finnur fyrir dofatilfinningu í útlimum, þá getur verið að þú þjáist af minnkaðri blóðhringrás. Önnur einkenni eru æðahnútar, brjóst- og fótaverkir og sjónin gæti verið að daprast. Léleg hringrás kemur oftast fram hjá kyrrsetufólki, fólki yfir fimmtugt, reykingar- og drykkjufólki …
Fyrri hluti Oft koma upp spurningar um muninn á aðferðafræðum milli heildrænna aðferða og svo hinna hefðbundnu aðferða. Þessar spurningar eru sérstaklega þarfar og ættu allir að velta þessum aðferðum fyrir sér og reyna eftir fremsta megni að lesa sér sjálfir til og fræðast á eigin forsendum. Mismunurinn er gífurlegur, …
Ennis- og kinnholur kallast gangar og holur sem eru í höfuðkúpu- og andlitsbeinum. Margir eru mjög gjarnir að fá sýkingar í þessi göng og þá oftar en ekki verða þessar sýkingar ansi þrálátar. Slím safnast fyrir í göngunum og mynda bólgur og sýkingar. Hægt er að skipta ennis- og kinnholubólgum …
Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …
– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …
Á eyjan.is er sagt frá nýjustu mælingum Snjó- og ísmælingastofnunar Bandaríkjanna sem sýndu að ísbreiðan við Norðurheimskautið hefur aldrei mælst minni. Bráðnun íssins er mun hraðari en loftslagslíkön hafa spáð fyrir. Fyrir nokkrum árum var því spáð að sumarísinn myndi allur ná að bráðna á árabilinu 2070 til 2100 en …
Öll viljum við skreyta vistaverur okkar um jólin með fagurgrænu jólatré. Fátt eitt veit ég jólalegra en greniilminn og ljósin á trénu. En hvernig fer það saman við vernd fyrir náttúrunni? Vinsælustu trén síðustu ár er svokallaður Norðmannsþinur sem er sérstaklega barrheldinn. Þessi tré eru flutt aðallega frá Danmörku þar …
Gerast áskrifandi að fréttabréfi okkar.
Þegar þú skráir þig á póstlistann færðu fréttir um það nýjasta sem er að gerast hjá Heilsubankanum og hjá Hildi, ritstjóra Heilsubankans og eiganda Hildur.Online. Þú getur afskráð þig hvenær sem er og þú mátt treysta því að upplýsingar þínar eru öruggar og komast ekki í hendur þriðja aðila. Nánari upplýsingar um persónuverndarstefnu okkar.
2ja Tíma Netnámskeið – Kynningarnámskeið
19.09.2020 klukkan 11:00
Þegar þú skráir þig á póstlistann færðu fréttir um það nýjasta sem er að gerast hjá Heilsubankanum og hjá Hildi, ritstjóra Heilsubankans, en hún stendur fyrir vinsælum námskeiðum um hvernig fólk getur byggt upp heilsu sína og vellíðan. Þú getur afskráð þig hvenær sem er og þú mátt treysta því að upplýsingar þínar eru öruggar og komast ekki í hendur þriðja aðila. Hér er að finna nánari upplýsingar um persónuverndarstefnu okkar.
Setjið inn nafn og netfang hér fyrir neðan og við sendum ykkur samantekt frá Hildi um þau atriði sem við getum gert til að vinna að bættum svefni.
Þegar þú skráir þig á póstlistann færðu fréttir um það nýjasta sem er að gerast hjá Heilsubankanum og hjá Hildi, ritstjóra Heilsubankans, en hún stendur fyrir vinsælum námskeiðum um hvernig fólk getur byggt upp heilsu sína og vellíðan. Þú getur afskráð þig hvenær sem er og þú mátt treysta því að upplýsingar þínar eru öruggar og komast ekki í hendur þriðja aðila. Hér er að finna nánari upplýsingar um persónuverndarstefnu okkar.
Eftir skráningu þá sendum við þér staðfestingarpóst þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna. Það er gott að athuga hvort pósturinn hafi ekki örugglega lent í innhólfinu en ekki í spam möppu hjá þér.
Við skráningu verður þér bætt á póstlistann hjá Hildi og þú munt fá sendingar af og til með upplýsingum um það helsta sem er á döfinni hjá Hildur.Online og Heilsubankanum. Þú getur afskráð þig af póstlistanum hvenær sem er, þú gerir það með því að velja “afskrá” neðst í póstunum. Nánari upplýsingar um persónuverndarstefnu okkar.
Eftir skráningu þá sendum við þér staðfestingarpóst þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna. Það er gott að athuga hvort pósturinn hafi ekki örugglega lent í innhólfinu en ekki í spam möppu hjá þér.
Við skráningu verður þér bætt á póstlistann hjá Hildi og þú munt fá sendingar af og til með upplýsingum um það helsta sem er á döfinni hjá Hildur.Online og Heilsubankanum. Þú getur afskráð þig af póstlistanum hvenær sem er, þú gerir það með því að velja “afskrá” neðst í póstunum. Nánari upplýsingar um persónuverndarstefnu okkar.
Meiri orka, minni verkir, bættur svefn – 3 undirstöður betri heilsu.
Frítt netnámskeið 18. Mars klukkan 18:00 – 20:00
Þegar þú skráir þig á póstlistann færðu fréttir um það nýjasta sem er að gerast hjá Heilsubankanum og hjá Hildi, ritstjóra Heilsubankans, en hún stendur fyrir vinsælum námskeiðum um hvernig fólk getur byggt upp heilsu sína og vellíðan. Þú getur afskráð þig hvenær sem er og þú mátt treysta því að upplýsingar þínar eru öruggar og komast ekki í hendur þriðja aðila. Hér er að finna nánari upplýsingar um persónuverndarstefnu okkar.
Eftir skráningu þá sendum við þér staðfestingarpóst þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna. Það er gott að athuga hvort pósturinn hafi ekki örugglega lent í innhólfinu en ekki í spam möppu hjá þér.
Við skráningu verður þér bætt á póstlistann hjá Hildi og þú munt fá sendingar af og til með upplýsingum um það helsta sem er á döfinni hjá Hildur.Online og Heilsubankanum. Þú getur afskráð þig af póstlistanum hvenær sem er, þú gerir það með því að velja “afskrá” neðst í póstunum. Nánari upplýsingar um persónuverndarstefnu okkar.