Minni verkir - Betri svefn - Aukin orka

4 skref að bættri líðan og betra lífi

Taktu þátt í þremur FRÍUM fræðslustundum á netinu og byrjaðu að taka heilsu þína í eigin hendur.

Það er ekki komin dagsetning á næsta námskeið, en ef þú skráir þig á biðlistann, þá sendum við þér skilaboð og þú færð tækifæri á að skrá þig um leið og opnað verður fyrir skráningar.

Sigrún █████

Mikill fróðleikur þarna og ég spegla mig í allt of mörgum einkennum sem þú talaðir um. Er spennt að fylgjast með framhaldinu. Finnst þetta mjög áhugavert og held að það ættu allir landsmenn að heyra þetta. Bíð spennt eftir restinni 🥰

Guðrún █████

Takk kærlega fyrir kvöldið. Það var sannarlega mikið að melta. Pað sem kannski stendur uppúr er sú staðreynd hvað likaminn er stórmerkilegt fyrirbæri. Og hversu miklu við greinilega getum stjórnao badi til góðs og verri vegar. Takk kærlega. Hlakka til að fræðast meira 💖

Svala █████

Takk fyrir fyrirlesturinn og verkefnið 😁 er byrjuð og sé margt sem ég fattaði ekki að hefði áhrif á líkamlega verki

Sigrún █████

Mikill fróðleikur þarna og ég spegla mig í allt of mörgum einkennum sem þú talaðir um. Er spennt að fylgjast með framhaldinu. Finnst þetta mjög áhugavert og held að það ættu allir landsmenn að heyra þetta. Bíð spennt eftir restinni 🥰

Guðrún █████

Takk kærlega fyrir kvöldið. Það var sannarlega mikið að melta. Pað sem kannski stendur uppúr er sú staðreynd hvað likaminn er stórmerkilegt fyrirbæri. Og hversu miklu við greinilega getum stjórnao badi til góðs og verri vegar. Takk kærlega. Hlakka til að fræðast meira 💖

Svala █████

Takk fyrir fyrirlesturinn og verkefnið 😁 er byrjuð og sé margt sem ég fattaði ekki að hefði áhrif á líkamlega verki

Ertu búin(n) að fá þig fullsadda(n) af stöðugum eymslum
og verkjum?

Ef þú hefur einhvern tímann tekið svona til orða:

  • Ég veit ekki hvernig ég á að komast í gegnum þessa verki lyfjalaus... en ég er hrædd/hræddur um að verða háð/háður þeim
  • Ég þyngist sama hversu lítið ég set ofan í mig
  • Ég léttist ekkert sama hversu mikið ég púla í ræktinni
  • Ég er að drepast í bakinu en finn enga langtíma lausn
  • Ég er með stöðuga verki í hnjánum (eða fingrunum, öxlunum, mjöðmunum.....) en þetta kemur víst bara með aldrinum
  • Ég hef orku í þrjá tíma á dag og síðan langar mig mest að fara aftur í rúmið.

Ertu búin(n) að fá þig fullsadda(n) af stöðugum eymslum og verkjum?
Ef þú hefur einhvern tímann tekið svona til orða:

  • Ég veit ekki hvernig ég á að komast í gegnum þessa verki lyfjalaus... en ég er hrædd/hræddur um að verða háð/háður þeim
  • Ég þyngist sama hversu lítið ég set ofan í mig
  • Ég léttist ekkert sama hversu mikið ég púla í ræktinni
  • Ég er að drepast í bakinu en finn enga langtíma lausn
  • Ég er með stöðuga verki í hnjánum (eða fingrunum, öxlunum, mjöðmunum.....) en þetta kemur víst bara með aldrinum
  • Ég hef orku í þrjá tíma á dag og síðan langar mig mest að fara aftur í rúmið.

Og ef tvennt eða fleira af neðantöldu á við um þig:

  • Minnkuð vinna vegna heilsufarsvandamála
  • Aukin þreyta
  • Aukið áhugaleysi
  • Minna úthald
  • Auknir verkir
  • Slæm melting
  • Bólgur í stoðkerfi
  • Liðverkir í fingrum, öxlum, mjöðmum, hnjám...  
  • Eftirköst alvarlegra veikinda
  • Stöðugt versnandi heilsa
  • Minnkandi lífsgleði
  • Endurteknar sýkingar
  • Stöðugir höfuðverkir
  • Of mikið þyngdartap eða  þyngdaraukning
  • Eða önnur langvarandi vanlíðan

… þá gætu líkamskerfin þín verið í ójafnvægi

Þegar heilsu þinni hrakar, þá er mögulega ekki nóg að borða hollt og stunda líkamsrækt

Það er alveg rétta — hollt mataræði er mikilvægt fyrir góða heilsu – en það gæti samt verið rangt mataræði fyrir þig – eða þú gætir verið að neyta matar sem líkaminn þinn þolir ekki. 

Þegar líkaminn er í stanslausu verkjaástandi, þú ert alltaf uppgefin/n, þú sefur ekki nægilega vel og þér finnst eins og þú sért búin að prófa ALLAR mögulegar lausnir... þá er því miður ekki nóg að byrja bara að stunda líkamsrækt. Þig gæti vantað algjöra hvíld, eða þú gætir verið að gera of mikið, jafnvel þó það virðist ekki vera mikð sem þú ert að gera.

En málið er...

Þú þarft ekki að læra að sætta þig við ástandið sem lætur þér líða ömurlega. Þú þarft ekki heldur að tengja verki við hækkandi aldur.

Skrá mig á biðlistann
Skrá mig á biðlistann

Halló, ég er Hildur!
Fyrir örfáum árum síðan var heilsan mín orðin svo slæm að ég gat eingöngu staðið upprétt í um 2 klukkustundir á dag.

Allt mitt líf hef ég þurft að takast á við mikil heilsufarsvandamál sem hafa stöðugt þróast til verri vegar í gegnum árin. Fyrir örfáum árum síðan var ástand mitt orðið svo slæmt að ég gat eingöngu staðið upprétt í um 2 klukkustundir á dag. Ég var með stöðuga verki, enga orku, svaf illa og þjáðist af langvarandi mígreni.

Ég hef verið að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf, þ.m.t. er liðagigt, slitgigt, meltingarsjúkdómar, vefjagigt, síþreyta, krónískt mígreni, skjaldkirtilssjúkdómar, hjartsláttaóregla og svona má lengi telja.

Fyrir um 7 árum fékk ég nóg. Ég neitaði að vera fórnarlamb „ólæknandi“ sjúkdóma og sór þess eið að finna leið til að öðlast aftur heilsu mína og líf.

Það tók mig um tvö ár að þróa prógramm, byggðu á nýjustu rannsóknum, sem gerði það að verkum að ég losnaði við nær öll einkennin sem höfðu stjórnað lífi mínu fram að því. Ég fékk aftur fulla orku, verkjaleysi og upplifði vellíðan á ný.

Markmið mitt er að aðstoða eins marga og ég get að feta sömu braut og ég hef farið og vonandi hjálpa þeim að ná sambærilegum árangri og ég hef náð.

Það væri frábært að fá þig í hóp þeirra sem vilja vita meira og við getum skoðað hvaða möguleikar eru í stöðunni fyrir þig.

Halló, ég er Hildur!
Fyrir örfáum árum síðan var heilsan mín orðin svo slæm að ég gat eingöngu staðið upprétt í um 2 klukkustundir á dag.

Allt mitt líf hef ég þurft að takast á við mikil heilsufarsvandamál sem hafa stöðugt þróast til verri vegar í gegnum árin. Fyrir örfáum árum síðan var ástand mitt orðið svo slæmt að ég gat eingöngu staðið upprétt í um 2 klukkustundir á dag. Ég var með stöðuga verki, enga orku, svaf illa og þjáðist af langvarandi mígreni.

Ég hef verið að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf, þ.m.t. er liðagigt, slitgigt, meltingarsjúkdómar, vefjagigt, síþreyta, krónískt mígreni, skjaldkirtilssjúkdómar, hjartsláttaóregla og svona má lengi telja.

Fyrir um 7 árum fékk ég nóg. Ég neitaði að vera fórnarlamb „ólæknandi“ sjúkdóma og sór þess eið að finna leið til að öðlast aftur heilsu mína og líf.

Það tók mig um tvö ár að þróa prógramm, byggðu á nýjustu rannsóknum, sem gerði það að verkum að ég losnaði við nær öll einkennin sem höfðu stjórnað lífi mínu fram að því. Ég fékk aftur fulla orku, verkjaleysi og upplifði vellíðan á ný.

Markmið mitt er að aðstoða eins marga og ég get að feta sömu braut og ég hef farið og vonandi hjálpa þeim að ná sambærilegum árangri og ég hef náð.

Það væri frábært að fá þig í hóp þeirra sem vilja vita meira og við getum skoðað hvaða möguleikar eru í stöðunni fyrir þig.

Það sem fyrri nemendur mínir segja um námskeiðið

Hildur er mjög jákvæð og huetjandi. Hún svarar fljótt og vel fyrirspurnum og hún styður mann í að meta og granskotka heilsuna, um leið og hún opnar augu manns fyrir mögulegum leiðum til að ná bata.

ERLA G. HAFSTEINSDÓTTIR

ENVIRONMENTAL SCIENTIST

Hildur er alveg frábær, kemur efninu vel frá sér og ég á auðvelt með að tengja við það sem hún hefur gengið í gegnum sem ég held að hjálpi mér í minni vegferð að bata.. þúsund þakkir fyrir mig :)

INGIBJÖRG ÖSP

KENNARI

Það sem fyrri nemendur mínir segja um námskeiðið

Hildur er mjög jákvæð og huetjandi. Hún svarar fljótt og vel fyrirspurnum og hún styður mann í að meta og granskotka heilsuna, um leið og hún opnar augu manns fyrir mögulegum leiðum til að ná bata.

ERLA G. HAFSTEINSDÓTTIR

ENVIRONMENTAL SCIENTIST

Hildur er alveg frábær, kemur efninu vel frá sér og ég á auðvelt með að tengja við það sem hún hefur gengið í gegnum sem ég held að hjálpi mér í minni vegferð að bata.. þúsund þakkir fyrir mig :)

INGIBJÖRG ÖSP

KENNARI

25. - 27. september 2023

3 fræðslutímar á netinu til að leggja grunn að betri framtíð:

Vertu með á þessu fría vikunámskeiði sem samanstendur m.a. af þremur fræðsluerindum þar sem þú munt komast að því hvort líkamskerfi þín eru í ójafnvægi og hvað þú getur gert til að leiðrétta það.

25. - 27. september 2023

3 fræðslutímar á netinu til að leggja grunn að betri framtíð:

Vertu með á þessu fría vikunámskeiði sem samanstendur m.a. af þremur fræðsluerindum þar sem þú munt komast að því hvort líkamskerfi þín eru í ójafnvægi og hvað þú getur gert til að leiðrétta það.

25. september kl. 20:00 ORSÖKIN 

Við tökum stöðuna á heilsunni okkar og skoðum hvenær hlutirnir fóru að þróast til verri vegar, sem var jafnvel mun fyrr en við höfum gert okkur grein fyrir.

Við veltum jafnframt fyrir okkur orsökunum og hvað það var sem leiddi kerfið okkar í ójafnvægi.

25. september kl. 20:00

ORSÖKIN

Við tökum stöðuna á heilsunni okkar og skoðum hvenær hlutirnir fóru að þróast til verri vegar, sem var jafnvel mun fyrr en við höfum gert okkur grein fyrir.

Við veltum jafnframt fyrir okkur orsökunum og hvað það var sem leiddi kerfið okkar í ójafnvægi.

26. september kl. 20:00 AFLEIÐINGIN

Nú þegar við áttum okkur betur á orsök heilsuvanda okkar, þá skoðum við hverjar afleiðingarnar mögulega eru og hvernig þróunin getur haldið áfram til verri vegar, ef ekki er gripið inn í með réttum meðulum.

26. september kl. 20:00

AFLEIÐINGIN

Nú þegar við áttum okkur betur á orsök heilsuvanda okkar, þá skoðum við hverjar afleiðingarnar mögulega eru og hvernig þróunin getur haldið áfram til verri vegar, ef ekki er gripið inn í með réttum meðulum.

27. september kl. 20:00 LAUSNIN

Þegar við höfum náð að tengja orsök og afleiðingu, þá skoðum við hvaða mögulegu lausnir eru í stöðunni og hvar sé hægt að fá aðstoð.

  • Er hægt að minnka eða losna við einkenni ólæknandi sjúkdóma?  
  • Ef ég hef ekki fengið neina hjálp frá heilbrigðiskerfinu, get ég þá samt gert mér vonir um bætta líðan?  
  • Ef það er til lausn við vanda mínum, af hverju er ég þá ekki fyrir löngu búin/n að fá réttar leiðbeiningar? 
  • Og ef það er til lausn og leið, hvernig stendur þá á að það séu  ekki allir löngu búnir að fara þessa leið?

27. september kl. 20:00
LAUSNIN

Þegar við höfum náð að tengja orsök og afleiðingu, þá skoðum við hvaða mögulegu lausnir eru í stöðunni og hvar sé hægt að fá aðstoð.

  • Er hægt að minnka eða losna við einkenni ólæknandi sjúkdóma?  
  • Ef ég hef ekki fengið neina hjálp frá heilbrigðiskerfinu, get ég þá samt gert mér vonir um bætta líðan?  
  • Ef það er til lausn við vanda mínum, af hverju er ég þá ekki fyrir löngu búin/n að fá réttar leiðbeiningar? 
  • Og ef það er til lausn og leið, hvernig stendur þá á að það séu  ekki allir löngu búnir að fara þessa leið?

Fræðslan á námskeiðinu fer fram í formi fyrirlestra og gagnvirkra æfinga sem þú  leysir , til að átta þig  betur á stöðu þinni og tækifærum.

Þú færð aðgang að lokuðum hópi á Facebook þar sem þú hittir aðra þáttakendur á námskeiðinu. Það er mikill styrkur í að tengjast fólki sem er að vinna að sama marki: að líða betur í eigin skinni.

Þú munt líka komast að því hvernig þú getur fengið frekari leiðbeiningar og stuðning við að vinna að vellíðan þinni á 16 vikna námskeiðinu “Heilsuefling Hildar”

Ef þú getur ekki mætt í beinu útsendingarnar, þá verða upptökur af tímunum í boði

Ég trúi því að: SKILNINGUR ER FORSENDA ÁRANGURS

Upptökur úr timunum verða aðgengilegar

Fræðslan á námskeiðinu fer fram í formi fyrirlestra og gagnvirkra æfinga sem þú  leysir , til að átta þig  betur á stöðu þinni og tækifærum.

Þú færð aðgang að lokuðum hópi á Facebook þar sem þú hittir aðra þáttakendur á námskeiðinu. Það er mikill styrkur í að tengjast fólki sem er að vinna að sama marki: að líða betur í eigin skinni.

Þú munt líka komast að því hvernig þú getur fengið frekari leiðbeiningar og stuðning við að vinna að vellíðan þinni á 16 vikna námskeiðinu “Heilsuefling Hildar”

Ef þú getur ekki mætt í beinu útsendingarnar, þá verða upptökur af tímunum í boði

Ég trúi því að: SKILNINGUR ER FORSENDA ÁRANGURS

Skrá mig á biðlistann

Upptökur úr timunum

verða aðgengilegar

Þetta gæti verið þú:

“Ég hef náð mun meiri og víðtækari árangri en ég gerði nokkurn tíma ráð fyrir á þessu prógrammi. Það var mjög gott að fá svona einstaklingsmiðaða ráðgjöf út frá minni stöðu meðfram allri almennu fræðslunni, sem var líka mjög mikil og góð. Ég er í dag mun meðvitaðri um mitt heilsufarsástæðum og hvað ég get gert til að halda því í sem bestu formi. Kristrún Hermannsdóttir.  Sjúkraþjálfari“

- Kristrún Hermannsdóttir

“Að mörgu leyti gott námskeið og ekki eins strangt eins og var búið að segja mér. Námskeiðið hefur hjálpað mér að losna við bjúg og minnkað vöðvaverki. Einnig hefur það hjálpað mér heilmikið að skoða hvað það er sem ég borða.“

- E. Fjóla Þórhallsd

Ég mæli hiklaust með þessu námskeiði. Það fræðir þig um allt varðandi mataræði, andlega og líkamlega heilsu. Það byggir upp þína magaflóru og þá heyrir lek görn sögunni til. Gefur þér nauðsynleg verkfæri til að laga líkamlega og andlega heilsu þína. Stuðlar að fjölbreyttu mataræði og breytir þinni hugsun varðandi mat. Þú losnar við nokkur kíló og verður léttari og orkumeiri. Þetta er lykill að lengra og ánægjulegra lífi. Njóttu þess að verða besta útgáfan af sjálfum þér. Takk kærlega fyrir mig. Sólveig Eggertsdóttir Bókavörður

- Sólveig Eggertsdóttir

Þetta gæti verið þú:

“Ég hef náð mun meiri og víðtækari árangri en ég gerði nokkurn tíma ráð fyrir á þessu prógrammi. Það var mjög gott að fá svona einstaklingsmiðaða ráðgjöf út frá minni stöðu meðfram allri almennu fræðslunni, sem var líka mjög mikil og góð. Ég er í dag mun meðvitaðri um mitt heilsufarsástæðum og hvað ég get gert til að halda því í sem bestu formi. Kristrún Hermannsdóttir.  Sjúkraþjálfari“

- Kristrún Hermannsdóttir

“Að mörgu leyti gott námskeið og ekki eins strangt eins og var búið að segja mér. Námskeiðið hefur hjálpað mér að losna við bjúg og minnkað vöðvaverki. Einnig hefur það hjálpað mér heilmikið að skoða hvað það er sem ég borða.“

- Kristín Hálfdánardóttir

Ég mæli hiklaust með þessu námskeiði. Það fræðir þig um allt varðandi mataræði, andlega og líkamlega heilsu. Það byggir upp þína magaflóru og þá heyrir lek görn sögunni til. Gefur þér nauðsynleg verkfæri til að laga líkamlega og andlega heilsu þína. Stuðlar að fjölbreyttu mataræði og breytir þinni hugsun varðandi mat. Þú losnar við nokkur kíló og verður léttari og orkumeiri. Þetta er lykill að lengra og ánægjulegra lífi. Njóttu þess að verða besta útgáfan af sjálfum þér. Takk kærlega fyrir mig. Sólveig Eggertsdóttir Bókavörður

- Sólveig Eggertsdóttir

Fleiri hundruð manns hafa nú þegar upplifað verulega bætingu á heilsu sinni og líðan með því að fylgja prógramminu mínu.

Skjólstæðingar mínir hafa náð stórkostlegum árangri með heilsuna og margir orðið einkennalausir með öllu af sínum sjúkdómum.

Meðal þeirra sjúkdóma sem fólk hefur náð árangri með eru liðagigt, vefjagigt, þvagsýrugigt, síþreyta, hár blóðþrýstingur, há blóðfita, astmi, krónískar sýkingar, iðraólga, crohn's, sáraristilbólga, vanvirkur skjaldkirtill, sykursýki, stoðkerfisvandamál, mígreni, ofþyngd og marga fleiri.

NÚNA ER TÆKIFÆRIÐ á að skoða hvort þessi leið hentar þér.

Hvort hún geti nýst þér og hvort þú ert tilbúin(n) að stíga skrefið.

Þú færð jafnframt tækifæri á að sjá hvernig ég vinn og hvernig það er að vinna með mér.

Skrá mig á biðlistann

Fleiri hundruð manns hafa nú þegar upplifað verulega bætingu á heilsu sinni og líðan með því að fylgja prógramminu mínu.

Skjólstæðingar mínir hafa náð stórkostlegum árangri með heilsuna og margir orðið einkennalausir með öllu af sínum sjúkdómum.

Meðal þeirra sjúkdóma sem fólk hefur náð árangri með eru liðagigt, vefjagigt, þvagsýrugigt, síþreyta, hár blóðþrýstingur, há blóðfita, astmi, krónískar sýkingar, iðraólga, crohn's, sáraristilbólga, vanvirkur skjaldkirtill, sykursýki, stoðkerfisvandamál, mígreni, ofþyngd og marga fleiri.

NÚNA ER TÆKIFÆRIÐ á að skoða hvort þessi leið hentar þér.

Hvort hún geti nýst þér og hvort þú ert tilbúin(n) að stíga skrefið.

Þú færð jafnframt tækifæri á að sjá hvernig ég vinn og hvernig það er að vinna með mér.

Skrá mig á biðlistann

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi námskeiðið, sendu þá endilega póst á info@heilsubankinn.is

og við munum svara þér eins fljótt og auðið er.

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi námskeiðið, sendu þá endilega póst á info@heilsubankinn.is

og við munum svara þér eins fljótt og auðið er.

Vertu með til að uppgötva hvernig þú getur byrjað að taka stjórn á eigin heilsu ❤

Vertu með til að uppgötva hvernig þú getur byrjað að taka stjórn á eigin heilsu ❤

Fyrirvari

Þú samþykkir að Heilsubankinn (Hildur Online ehf) lofar engu, né ábyrgist árangur, af þeim ráðleggingum sem gefnar eru í tengslum við námskeiðið. Heilsubankinn veitir fræðslu- og upplýsinga úrræði sem ætluð eru til að hjálpa þátttakendum á námskeiðinu að ná árangri á leið í átt að betri líðan. Þú samþykkir að endanlegur árangur þinn er afleiðing af eigin viðleitni, þínum sérstöku aðstæðum og óteljandi öðrum þáttum sem Heilsubankinn hefur ekki stjórn og/eða þekkingu á.

Allir vitnisburðir eru raunverulegir. Árangur sem aðrir ná við að fylgja prógramminu tryggir ekki að þú eða einhver annar fáir sambærilegar niðurstöður.