Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Þægileg aðferð til geymslu á rúmfötum

Setjið saman það sem þarf á rúmið, lak, sængurver og koddaver.
Hafið bunkann í hæfilegri stærð svo að hægt sé að setja allt settið saman inn í eitt koddaverið.
Þá er kominn mjög svo meðfærilegur bunki, allt á einum stað og auðvelt að kippa honum undan öðrum bunkum á hillunni.

Til að auðvelda geymslu á aukasængum, er gott að setja þær í netpoka, sem ætlaðir eru peysuþvotti. Umfangið minnkar og þær verða þægilegri í geymslu.

 

Previous post

Lús og náttúruleg ráð við henni

Next post

Að skera sveppi

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *