Frekari meðferðirMeðferðir

Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun er meðferð þar sem unnið er að því að bæta heilsu og líðan fólks. Unnið er með hreyfigetu fólks, almenna líkamlega færni og unnið er að því að draga úr verkjum.

Fólk leitar til sjúkraþjálfara þegar hreyfigeta þess hefur skerst vegna sjúkdóma, slysa eða álags. Sjúkraþjálfarinn greinir vandamálið og ákveður merðferð eftir því.

Sjúkraþjálfarar veita einnig ráðgjöf um forvarnir og heilsueflingu.

Sjúkraþjálfarar beita ýmsum aðferðum í meðferð sinni, s.s. nuddi, teygjum, liðlosun, hita- og kælimeðferð, ýmsum rafmagnstækjum til að minnka verki og laga vefi, æfingar, nálastungur o.fl.

Previous post

Shiatsu

Next post

Svæða- og viðbragðsmeðferð

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *