Vöðva- og hreyfifræði
Vöðva – og hreyfifræði (Kinesiology) er meðferðarform þar sem vöðvapróf er notað til að greina ójafnvægi á orkuflæði líkamans og er svo leitast við að jafna flæðið með nuddi eða þrýstingi á ákveðin áhrifasvæði á líkamanum.
Vöðvaprófið er notað til að athuga styrk einstakra vöðva með tilliti til orkuflæðis og ef vöðvi er í ójafnvægi er hugað að orsökum og svo er unnið með vandamálið með þeim aðferðum sem henta.
Þetta vöðvapróf er hægt að nota á margan annan hátt og er algengt að það sé notað til að greina mataróþol og bætiefnaþörf einstaklings.
No Comment