JurtirMataræði

Eyrnamergur

Stundum vill safnast mikill eyrnamergur í eyrum. Að hamast með eyrnapinnum til að þrífa eyrun getur verið hættulegt, sérstaklega þegar farið er of innarlega og nærri viðkvæmri hljóðhimnunni. Gott ráð er að hita upp smávegis af ólífuolíu og setja nokkra dropa í eyrun, setja svo bómullarhnoðra í eyrun í smástund svo að olían leki ekki beint út aftur. Þetta losar verulega um og mýkir upp merginn og því auðvelt að hreinsa með rökum klút.

Previous post

Eyrnabólga

Next post

Fæði til að koma í veg fyrir kvef og flensur

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *