HeilsaVandamál og úrræði

Smábruni

Til að sefa sviða undan smábruna, settu hreina vanilludropa beint á svæðið, getur hindrað að myndist blaðra.

Ef að tungan hefur brennst undan heitum vökva, skelltu þá á hana sykri, róar hitann og sviðann.

Hrá, skræld kartafla mýkir, gefur raka og róar sviða á brunasvæði á húð eftir smábruna.

Previous post

Sjálfshjálp við hjartaáfalli

Next post

Sól gegn húðkrabbameini

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *