Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið
Fyrri hluti Oft koma upp spurningar um muninn á aðferðafræðum milli heildrænna aðferða og svo hinna hefðbundnu aðferða. Þessar spurningar eru sérstaklega þarfar og ættu allir að velta þessum aðferðum fyrir sér og reyna eftir fremsta megni að lesa sér sjálfir til og fræðast á eigin forsendum. Mismunurinn er gífurlegur, …
Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum
Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …
Ilmkjarnaolía fyrir mjaðmasvæði
Hafdís Lilja Pétursdóttir sendi okkur þessa uppskrift af Ilmkjarnaolíu sem er góð fyrir mjaðmir. Hún setti hana inn á spjallsvæðið um helgina og birti ég hana hér svo hún fari nú ekki fram hjá neinum. Hafdís skrifar: Ég hef mikinn áhuga á ilmkjarnaolíum og meðferðareiginleikum þeirra. Nota þær mikið sjálf, …
Iðraólga
Inni á spjallsvæðinu um daginn var verið að spyrjast fyrir um iðraólgu og möguleg úrræði við henni og tók ég því saman þessa grein. Iðraólga (Irritable Bowel Syndrome = IBS) er heiti á kvilla sem áður gekk undir nöfnum eins og ristilerting, þarmaerting eða ristilkrampi. Ég sjálf þjáðist af þessum …
Hve útbreidd er notkun á óhefðbundnum meðferðum á Íslandi
Á Íslandi hefur sókn almennings í óhefðbundnar meðferðir aukist mikið á undanförnum árum, fjöldi óhefðbundinna meðferðaraðila og meðferðarforma hefur einnig fjölgað og kröfur til þeirra að sama skapi aukist og er það vel. Þessi aðsóknaraukning virðist halda áfram, í ljósi þess að umræður hafa orðið jákvæðari og opnari og aðgengi …
Kjötneysla og ristilkrabbamein
Enn fleiri ástæður þess að borða vel af ávöxtum Fólk sem borðar mikið af ávöxtum og lítið af kjöti gæti verið að draga verulega úr áhættunni að þróa með sér ristilkrabbamein. Nýleg rannsókn sem gerð var af Gregory Austin og hans teymi við The University of North Carolina, segja rannsóknir …
Blóðþrýstingur
Efri mörk blóðþrýstings er mjög mikilvægur þáttur þegar reiknuð er hugsanleg dánartíðni einstaklinga með hjartabilanir. Venjulega eru efri mörkin fyrri talan í mælingu blóðþrýstings, t.d. ef að blóðþrýstingur er skráður 120/80, stendur 120 fyrir efri mörk. Nú hefur rannsókn sem framkvæmd var í Bandaríkjunum sýnt að hugsanlega eru þessi efri mörk …
Húðin
Húðin er beint eða óbeint tengd við öll líffæri líkamans og er aðallíffæri hans til að hreinsa sig. Önnur úthreinsunarlíffæri líkamans eru ristillinn, nýrun og lungun. Ef að þessi líffæri eiga í vandræðum með að losa líkamann við úrgang, þá sést það strax á húðinni, hún verður olíukennd, svitnar mikið …
Jól full af vellíðan og gleði
Hver kannast við að vera undirlagður af verkjum, þreytu og vanlíðan yfir jólahátíðina? Uppþemba, liðverkir, höfuðverkir, slen og orkuleysi fara oft að segja til sín á öðrum til þriðja degi í jólum. Það er gríðarlegt álag sem við setjum oft á líkamann þegar við sleppum okkur alveg í gleðinni. Við borðum …
Húðvandamál
Borða lífrænt ræktað haframjöl – hjálpar til við hægðir, sem leiðir til að exem skánar. Taka inn góðar fitusýrur. Laxerolía er mjög græðandi og góð útvortis á sprungna húð – hitið, þar til að hún þynnist, dýfið grisju í olíuna og vefjið um sprungna húðsvæðið. Haugarfi er mjög góður í …