Einkenni sykursýki
(Eftirfarandi er tekið af vef Samtaka Sykursjúkra á Norðurlandi) Hvað er sykursýki(Diabetes Mellitus) er efnaskiptasjúkdómur sem kemur fram þegar brisið framleiðir ekki nægjanlegt insúlín eða þegar líkaminn getur ekki nýtt sér insúlínið sem brisið framleiðir. Þetta verður til þess að sykur safnast fyrir í blóðinu og veldur skemmdum á líffærum svo …
Eiga konur að fara í brjóstamyndatökur?
Enn á ný er verið að rannsaka kosti og galla brjóstamyndatöku og hvort að raunin sé, að slíkar geri meiri skaða en að fyrirbyggja. Nýjustu fregnir frá The American College of Physicians (ACP) voru birtar í aprílhefti Annals of Internal Medicine og segir þar, að ráðlegt sé fyrir konur að …
D-vítamín eykur líkurnar á lengra lífi
Að taka inn D-vítamín getur lækkað áhættuna af að deyja af hvaða orsök sem er, samkvæmt nýrri rannsókn sem fram fór á Ítalíu og í Frakklandi. Rannsóknin var gerð á yfir 57.000 manns og stóð yfir í sex ár. Fólkinu var gefið mismunandi magn af D-vítamíni, allt frá 200 IU …
Colostrum við hárlosi
Við fengum ábendingu frá henni Sigríði, eftir að hún las um hárlos hér á síðunni og vildi hún benda á góða reynslu sína af fæðubótarefninu Colostrum, við þessu vandamáli. Var að lesa fyrirspurnina um hárlosið. Hef átt við svona vandamál sjálf, þar til ég byrjaði að taka inn bætiefni sem …
C vítamín fyrir skurðaðgerð
Ef þú ert á leiðinni í skurðaðgerð er gott að taka inn aukið magn af C vítamíni. Ný rannsókn, sem var framkvæmd í Bonn-háskólanum í Þýskalandi, sýndi að skurðaðgerð leiðir til hraðrar minnkunar á C vítamíni í blóði. Rannsakendurnir fundu út að magn C vítamíns í blóði minnkaði um 40% …
Brjóstamyndataka – er hún góð eða slæm?
Lengi hafa læknar, sem og aðrir, verið á öndverðum meiði með álit sitt á brjóstamyndatökum. Virðist sem hópur þeirra sem ekki er hlynntur þeim, fari ört stækkandi. Danskur læknir Dr. Peter Gotzsche, varpaði þessari vangaveltu fram í riti sínu, sem birt var í The Lancet í október 2006. “Draga árlegar …
Borðum liti
Bættu við dökklitum berjum í mataræði þitt. Nýleg rannsókn hefur leitt það í ljós, að sérlega mikið magn andoxunarefna sé í dökklitum berjum. Því auki neysla þeirra varnir líkamans til muna. Öll ber og aðrir litríkir ávextir og grænmeti eru sneysafull af andoxunarefnum. Þessi efni eru mjög virk og hjálpa líkamanum …
Borðum ekki beint upp úr umbúðunum
Ég rakst á þetta góða ráð á vefsíðu Hreyfingar. Þar segir að gott sé að skammta sér á disk það sem við ætlum að borða, hvað sem það er og á það líka við um sætindi og snakk. Það er auðvelt að blekkjast yfir því magni sem við setjum í …
BMI stuðullinn
Nú eftir hátíðarnar eru margir að huga að líkamsþyngd sinni. Gott er að reikna út BMI stuðul sinn og sjá í hversu góðum málum við erum. BMI stuðullinn stendur fyrir Body Mass Index sem þýðir líkamsþyngdarstuðull. Þessi stuðull mælir þyngd í hlutfalli við hæð og er hann gott viðmið um …
Blöðruhálskirtilsvandamál
Gullríste – hreinsar þvagrásir. Taka Zink – graskersfræ eru auðug af zinki – gott að setja útí salatið og eins að sáldra yfir fisk- og pastarétti. E-vítamín. Freyspálmi getur hjálpað ef að komin er sýking.