JurtirMataræði

Blöðrubólga og jurtir

Í framhaldi af grein Blöðrubólga og hómópatía, koma hér nokkrar jurtir og annað sem að geta einnig hjálpað mikið þegar um blöðrubólgu og aðra þvagfærakvilla er að ræða. Trönuber geta komið í veg fyrir að bakteríur festi sig við þvagblöðruvegginn. Til að bakteríur geti sýkt og komið af stað bólgum, þurfa þær fyrst …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Blöðrubólga

Blöðrubólga er mjög algengur kvilli og fá konur hana mun oftar en karlar. Talið er að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir blöðrubólgueinkennum. Sennilega má rekja þessa hærri tíðni meðal kvenna til þess, að þær hafa mun styttri þvagrás en karlar þó fleiri atriði geti komið til. …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Beinþynning og D vítamín

“Það er fátt sem rýrir lífsgæði eins mikið á efri árum og beinþynning. Áætlað er að árlega megi rekja a.m.k. 1.300 beinbrot hjá einstaklingum til hennar. Beinbrot af völdum beinþynningar eru mun algengari meðal kvenna en karla og telja sumir sérfræðingar að önnur hver kona um fimmtugt megi gera ráð …

READ MORE →
Heilsa

Beinþynning

Beinþynning er þegar beinin tapa kalki, þá minnkar styrkur beinanna og mun hættara er á beinbrotum. Mun algengara er að beinþynning verði hjá konum en körlum og sjaldgæft er að beinþynning láti á sér kræla fyrr en um og eftir 55 ára aldur. Hægt er að draga úr áhættu á …

READ MORE →
Heilsa

Augun

Oft er sagt að augun séu gluggar sálarinnar, en þau segja líka til um almennt ástand lífæranna. Blóðhlaupin augu geta verið afleiðing augnþreytu, almennt mikillar þreytu og óhóflegs magns af alkóhóli.  Litlu blóðæðarnar á yfirborði augans geta stíflast og bólgnað upp.  Einnig geta blóðhlaupin augu bent til skorts á B2 …

READ MORE →
Heilsa

Átraskanir

Í könnun síðustu viku hér á vefnum var spurt um hvort viðkomandi þekkti einhvern sem strítt hafði við átröskun. Yfir 60% svarenda svöruðu já við þessari spurningu. Átröskun er alvarlegur sjúkdómur sem allt of oft er ekki meðhöndlaður eða meðhöndlaður allt of seint. Staðreyndin er sú að í Bandaríkjunum deyja …

READ MORE →
JurtirMataræði

Aloe Vera gel

Aloe Vera er mjög græðandi, sótthreinsandi og bólgueyðandi.  Mjög góð á brunasár og einstaklega virk á sólbruna, þar sem að hún er rakagefandi og mýkjandi.  Hún er góð á sár, á skordýrabit, bólótta húð, exem og psoriasis. Vegna rakagefandi eiginleika sinna er hún góð fyrir þurra húð.  Í Aloe Vera …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Áhrif trefja á brjóstakrabbamein

Trefjaríkt fæði getur minnkað líkur á brjóstakrabbameini hjá ungum konum, um allt að helming. Þetta kemur fram í nýjum rannsóknum frá Háskólanum í Leeds. Áður gerðar rannsóknir um trefjar og líkur á brjóstakrabbameini hafa ekki sýnt þessar sömu niðurstöður, en ekki hefur heldur verið gerður greinarmunur á áhættu fyrir og …

READ MORE →
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Áhrif rafsviðs í svefnherberginu

Á meðan við sofum vinnur líkaminn að viðgerðum og uppbyggingu á sjálfum sér. Því ferli er stýrt með mjög veikum rafboðum sem berast auðveldlega um líkamann þar sem hann er að mestu úr vatni og vatn leiðir rafmagn vel. Hins vegar er ýmislegt sem getur truflað þessa uppbyggingu líkamans meðan …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Áhrif blóðþynningarlyfja og K vítamín

Nýleg rannsókn hefur sýnt að K vítamín kemur ekki eingöngu í veg fyrir kalkeringar í slagæðum heldur getur það einnig minnkað kölkun sem þegar hefur átt sér stað um 37%. Þessi uppgötvun getur minnkað líkurnar á dauðsföllum hjá fólki með króníska nýrna- og kransæðasjúkdóma. Annað sem er áhugavert við þessa …

READ MORE →