Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Lífrænt múslíkonfekt

5 dl haframúslí m/lífrænu súkkulaði* 2 ½ dl heimagert súkkulaði (sjá hér) Setjið múslíið í skál og hellið súkkulaðinu yfir. Blandið þessu vel saman. Notið teskeið til að setja þetta á disk eða annað ílát og setjið svo inn í ísskáp eða frysti. Tekur um 10 mín að verða tilbúið í …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Appelsínukonfekt

125g kókosflögur* 200g möndlur* 350g döðlur* 2-3 msk rifið appelsínuhýði (af lífrænum appelsínum) Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman. Deigið er tilbúið þegar þetta hangir vel saman og auðvelt er að forma úr þessu kúlur. Mótið kúlur úr deiginu og geymið í frysti eða kæli. Ef afgangur er …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Möndlu- og kókoskonfekt

125g möndlur* 125g kókosflögur* 150-200g lífrænar döðlur* 1 dl heimagert súkkulaði (sjá hér) ¼ tsk möndludropar (þið fáið góða dropa í heilsubúðum) – hægt að nota vanilluduft eða dropa ef þið eruð ekki fyrir möndludropana Byrjið á að setja möndlurnar í matvinnsluvélina og mala þær smátt. Síðan bætið þið döðlum + …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólakonfekt

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs. Einfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
Reynslusaga

Hægfara bati eftir bílslys

Reynslusaga Hildar M. Jónsdóttur  Það er eitt sem er öruggt í lífinu, við vitum að alheimurinn skaffar okkur nóg af verkefnum til að takast á við og leysa, svo að við getum vaxið og þroskast. Þar til fyrir nokkrum árum taldi ég mig geta leyst öll þau mál sem almættið …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Tölvupóstur er tímaþjófur

Oft er tölvupóstur óþarfur og getur hann verið mikill og kostnaðarsamur tímaþjófur hjá fyrirtækjum. Samkvæmt evrópskri rannsókn sem framkvæmd var af símafyrirtæki, nota stjórnendur fyrirtækja upp í 2 klukkustundir á dag, einvörðungu í tölvupóstsamskipti. Um 30% af þessum samskiptum voru flokkuð sem ónauðsynleg eða ótengd störfum stjórnendanna. Önnur niðurstaða könnunarinnar …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Dæmisaga

Mér hefur verið tíðrætt um þann asa sem einkennir samfélagið okkar og ég er sjálf stöðugt að vinna að því að einfalda líf mitt til að ég geti á sem bestan hátt notið hvers dags og þess sem hann hefur upp á að bjóða. Ég fann þessa skemmtilegu dæmisögu á bloggsíðunni …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Vítamín og steinefni

Góð næring er miklu meira en bara að fylla magann, hún hefur gríðarleg áhrif á almennt heilsufar okkar og orku. Eitt af því sem áríðandi er að hafa í huga er fjölbreytni. Mismunandi matur gefur fjölbreyttustu flóruna af vítamínum og steinefnum. Til að vera viss um að fá örugglega öll …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Mikilvægi D-vítamíns

D-vítamín er eitt af mikilvægustu vítamínunum sem að líkaminn þarfnast til að halda góðri heilsu. Það hjálpar húðinni með gróanda, eflir ónæmiskerfið og verndar líkamann gegn óæskilegum örverum. Besta leiðin til að líkaminn fái nægjanlegt D-vítamín, er að vera úti í sólinni. Sólargeislarnir, útfjólubláir geislar sólarinnar, eru lykillinn að jafnvægi …

READ MORE →