MataræðiVítamín

Fjölvítamín

Fjöldi fólks tekur fjölvítamín daglega í góðri trú um að með því fái það öll helstu bætiefni sem líkaminn þarfnast. Fjölvítamín er hins vegar ekki endilega það sem allir þurfa að taka inn. Það hefur nefnilega komið í ljós að mikil neysla ákveðinna vítamína eins og til dæmis fólínsýru, getur jafnvel …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Að breyta um áherslur í mataræði

Oft er erfitt að breyta venjum okkar og þær eru oft sterkar og ríkjandi þegar kemur að mataræðinu. Ég heyri gjarnan raddir eins og ,,maður má nú bara ekki neitt” og ,,hvað, borðar þú þá bara gras?” Þetta hefur nú sem betur fer mikið breyst á síðustu 5 til 10 …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Valhnetur

Valhnetur vinna á móti skaðsemi mettaðrar fitu Samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn sem framkvæmd var nýlega á Spáni vinna valhnetur gegn því að slagæðarnar í líkama okkar bólgni og oxist við það að við neytum mettaðrar fitu. Þetta gerir ólífuolían einnig. En það sem valhnetuolían hefur fram yfir hana er að …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hvar á að byrja?

Breytt og bætt mataræði Grein eftir Ingu Kristjánsdóttur, næringarþerapista  Hvernig væri að byrja á einföldu hlutunum? Margir halda að það sé stórkostlega flókið og óyfirstíganlegt vandamál að bæta og breyta mataræði sínu og lífsstíl. Ég er búin að vera að flytja fyrirlesturinn “Einfalda leiðin”nú í haust, um land allt og …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Er fiskur hollur eða ekki?

Mikið er til af misvísandi upplýsingum um fisk.  Við erum uppalin við þær upplýsingar að fiskur sé hollur og góður fyrir okkur, sérstaklega fyrir hjartað og heilann, nú er okkur aftur á móti sagt að fiskur innihaldi hættulega mikið magn af kvikasilfri og öðrum eiturefnum og sé því alls ekki …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Enga fitufælni takk!

Það er mikil ástríða hjá mér að útrýma þeirri fitufælni sem hefur grafið um sig meðal fjölda fólks. Okkur hefur í gegnum tíðina verið talin trú um að fita sé djöfull hinn versti og hana beri að forðast fram í lengstu lög. Fita sé skelfilega fitandi og hana sé best að …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Grænmeti er HOLLT, en misbragðgott

Ertu að borða eins mikið af grænmeti og ávöxtum á dag og mælt er með?  Dagleg neysla ætti að vera allavega 5 skammtar.  Þetta er auðvelt markmið ef að þér líkar bragðið og finnst ávextir og grænmeti gott.  En hvað, ef að þér líkar ekki bragðið og finnst þessir flokkar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Gleðilega hátíð? Aðventuhugleiðing Ingu Kristjánsdóttur

“Nú er að koma að þessu eina ferðina enn, ég veit bara ekki hvað ég á að gera”. “Ég er að spá í að flytja til Kína”. “Halda þeir nokkuð jól þar, annars?” Svona byrjaði eitt viðtalið hjá mér, í liðinni viku. Þetta var kona sem kom til mín í …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Að fasta

Í okkar nútímasamfélagi flæðir allt í mat og sem betur fer þekkja langflest okkar ekki skort. Allt snýst um mat og mikil orka fer í að velta honum fyrir sér. En við erum mikið búin að missa tengslin á milli matar og heilbrigðis. Alls kyns eiturefni eiga greiða leið inn …

READ MORE →