Gagnsemi fisks og lýsis
Lýsið eða Omega-3 fitusýrur koma ekki í veg fyrir alvarlegt hjartaáfall, en með inntöku á þessum fitusýrum, er hægt að draga verulega úr áhættunni að þróa með sér hjartasjúkdóma. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var af The Japan EPA Lipid Intervention Study (JELIS). Rannsóknin er áhugaverð á …
Svört hindber
Nýleg rannsókn sem gerð var af rannsóknarteymi frá ríkisháskólanum í Ohio, gefur til kynna að máttur svartra hindberja sé mikill og geti þau hjálpað í baráttunni við krabbamein í vélinda og ristli. Niðurstöðurnar voru birtar á alþjóðlegum fundi The American Chemical Society í mars síðastliðnum. Prófessor Cary Stoner, Ph.D., leiddi …
Súrt og basískt mataræði
Eins og ég sagði frá í greininni um sýrustig líkamans þurfum við að neyta um 80% basískrar fæðu og um 20% súrrar fæðu til að endurheimta eða viðhalda eðlilegu sýrustigi líkamans. Þegar þetta jafnvægi er fyrir hendi er viðnámsþróttur líkamans miklu meiri gegn sjúkdómum og pestum. Hér að neðan má finna töflu um …
Vöðva- og hreyfifræði
Vöðva – og hreyfifræði (Kinesiology) er meðferðarform þar sem vöðvapróf er notað til að greina ójafnvægi á orkuflæði líkamans og er svo leitast við að jafna flæðið með nuddi eða þrýstingi á ákveðin áhrifasvæði á líkamanum. Vöðvaprófið er notað til að athuga styrk einstakra vöðva með tilliti til orkuflæðis og …
Svæða- og viðbragðsmeðferð
Svæða- og viðbragðsmeðferð er nuddmeðferð sem beint er að höndum og fótum. Svæðameðferð byggist á þeirri kenningu að í fótum og höndum séu viðbragðssvæði sem tengist og samsvari hverjum líkamshluta og hverju líffæri líkamans. Ef þessir líkamshlutar eða líffæri eru veikluð að einhverju leyti vegna álags, þreytu eða sjúkdóma verða …
Sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun er meðferð þar sem unnið er að því að bæta heilsu og líðan fólks. Unnið er með hreyfigetu fólks, almenna líkamlega færni og unnið er að því að draga úr verkjum. Fólk leitar til sjúkraþjálfara þegar hreyfigeta þess hefur skerst vegna sjúkdóma, slysa eða álags. Sjúkraþjálfarinn greinir vandamálið og ákveður …
Shiatsu
Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar. Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar …
Osteópatía
Osteópatía er heildrænt meðferðarform. Hugmyndafræðin byggist á því að meðhöndla þarf alla manneskjuna, ekki bara sjúkdómseinkennin. Osteópatar greina og meðhöndla líkamleg vandamál sem tengjast til dæmis vöðvum, liðböndum, liðamótum og taugakerfi. Í upphafi meðferðar er notast við próf sem meta hreyfanleika og virkni vöðva og liðamóta, auk þess sem tekið …
Næringarþerapía
Næringarþerapía er heildræn meðferð. Hún lítur á líkama og sál sem eina heild og leitast við að koma á andlegu og líkamlegu jafnvægi. Næringarþerapisti tekur niður ítarlega sögu einstaklingsins og ráðleggur varðandi næringu og bætiefni. Næringarþerapía hefur reynst mjög gagnleg við meðferð ýmissa kvilla og sjúkdóma, auk þess sem hún …
Nuddmeðferðir
Nudd er meðferð þar sem unnið er með vöðva og aðra mjúkvefi líkamans. Þessari meðferð er meðal annars ætlað að mýkja vöðva, draga úr vöðvaspennu og bæta blóðflæði líkamans. Margar mismunandi nuddmeðferðir eru til og notaðar. Þær eru byggðar á mismunandi kenningum og notast við mismunandi tækni og aðferðir. Algengustu meðferðirnar eru klassískt- …