HómópatíaMeðferðir

Gagnsemi Hómópatíu við áföllum

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Ef þú veist að þú hefur aldrei náð þér eftir að hafa lent í andlegu eða líkamlegu áfalli, þá eru miklar líkur á að hómópatía geti hjálpað þér á einhvern hátt.  Ertu með tíða höfuðverki sem komu eftir að þú fékkst höfuðáverka? Þá er líklegt að Arnica …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Arnica – remedían ómissandi

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur hómópata  Það er ein remedía sem ég gæti ekki hugsað mér að vera án, en það er Arnica. Allir sem vita hvernig hún virkar og hafa notað hana, geta sagt kraftaverkasögur um hana. Hún er alltaf meðferðis hjá mér hvert sem ég fer, mjög góð í …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Gigt, hvað er hægt að gera?

Gigt er bólguástand í líkamanum og er ein af meginorsökum gigtar of mikil sýra í blóðinu, sem að veldur bólgum. Margar tegundir eru til af gigt, þær algengustu eru Liðagigt og Slitgigt. Eins má nefna Vefjagigt, Fjölvöðvagigt, Þvagsýrugigt, Psoriasisliðagigt og Rauða Úlfa. Gigt getur gert vart við sig mjög skyndilega …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Blóðnasir og Hómópatía

Nefið er einn af þeim stöðum líkamans sem að hefur hvað mest af þunnum viðkvæmum æðum. Vegna staðsetningar nefsins þá er algengt að fólk fái áverka sem að valda blæðingu úr nefinu.  Einnig er algengt að blóðnasir komi oftar í þurru lofti og yfir vetrarmánuðina þegar loftið er hvað þurrast.  …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Ungbarnamagakrampar

Um 10-15% ungabarna fá magakrampa á fyrstu mánuðum ævinnar. Enginn veit nákvæmlega hvað veldur þessum krömpum og eins er ekki vitað af hverju sum börn fá krampa, en önnur ekki. Óþægindi og grátur byrja þegar krampakenndur samdráttur myndast í þörmum ásamt útþenslu á sama tíma af völdum lofts. Þetta gerist …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Ennis- og kinnholubólgur

Ennis- og kinnholur kallast gangar og holur sem eru í höfuðkúpu- og andlitsbeinum. Margir eru mjög gjarnir að fá sýkingar í þessi göng og þá oftar en ekki verða þessar sýkingar ansi þrálátar. Slím safnast fyrir í göngunum og mynda bólgur og sýkingar. Hægt er að skipta ennis- og kinnholubólgum …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Exem

Exem er bólga í húð sem getur byrjað á hvaða aldri sem er. Húðbólga kemur oft fram eftir að hafa komist í snertingu við eitthvað sem að áreitir húðina, en exem kemur án þess að svo sé, kemur innan frá líkamanum. Skyldleiki er á milli exems og asma, oft hefur …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Breytingaskeiðið og heildrænar meðferðir

Hómópatía er heildræn meðferð, sem byrjar á ítarlegu viðtali, þar sem farið er yfir heilsufarssögu viðkomandi og öll einkenni; huglæg, tilfinningaleg og líkamleg, í þeim tilgangi að finna réttu remedíuna. Remedía er alþjóðlegt orð yfir efnin, sem hómópatar nota í meðferðinni og gefa til inntöku. Þær eru búnar til úr …

READ MORE →
Sprungur á bak við eyru
MataræðiÝmis ráð

Sprungur á bak við eyru

Sprungur á bak við eyrun er merki um sinkskort. Borðið mikið af graskersfræjum, sesamfræjum, hnetum, sjávarfangi og tofu.

READ MORE →
Mikill eyrnamergur
MataræðiÝmis ráð

Mikill eyrnamergur

Mikill eyrnamergur er merki um skort á lífsnauðsynlegum fitusýrum. Taktu inn góðar olíur, eins og hörfræolíu, kvöldvorrósarolíu eða einhvers konar omega 3 olíu. Dragðu úr neyslu á mjólkurafurðum.

READ MORE →