Reynslusaga

Reynslusaga – Veiking ónæmiskerfisins vegna ofnotkunar sýklalyfja

Í framhaldi af skrifum um vaxandi notkun sýklalyfja langar mig að deila með ykkur reynslu minni af þessum málum. Ég á tvö börn sem í dag eru á 16. og 19. aldursári. Þegar þau voru lítil hafði ég litla þekkingu á tengslum lífsstíls og heilsu og í ofanálag má segja …

READ MORE →
Reynslusaga

Reynslusaga: Tourette – bati án lyfja

Við fengum leyfi frá henni Heiðu Björk, til að birta sögu hennar hér á vefnum. Hún segir frá því hvernig henni og manninum hennar tókst að stöðva einkenni Tourette sjúkdómsins hjá syni sínum, án þess að fara leið lyfjagjafa. Sonur minn, sem verður 11 ára núna í nóvember 2007, greindist …

READ MORE →
Reynslusaga

Reynslusaga: Nútímahetja

Ása S. Harðardóttir veitti okkur leyfi til að birta sögu sína hér en hún hefur tekist á við mikil veikindi hjá dóttur sinni í gegnum mataræði og lífsstílsbreytingar. Frá vansæld til veruleika Dóttir mín er fædd 3. mars 1999. Í dag er hún mjög venjuleg stelpa, með ágæta félagsfærni og …

READ MORE →
Reynslusaga

Reynslusaga – Hildur M. Jónsdóttir

Reynslusaga Hildar M. Jónsdóttur (frkv.stj. Heilsubankans). Ég var í viðtali í útvarpinu um daginn og fór þá inn á sögu mína hvað varðar heilsu eða öllu heldur heilsuleysi mitt lengi framan af ævi minni. Og það kom mér ánægjulega á óvart þau miklu viðbrögð sem ég fékk frá almenningi. Það …

READ MORE →
Candidiasis
Vandamál og úrræði

Gersveppaóþol

Guðrún skrifaði okkur í framhaldi af umræðunni um lífsstílsbreytingu. Hún segir: Sæl og innilega til hamingju með vefinn þinn, þetta er mjög þarft og nytsamlegt.  En mig langar svo að spyrja þig hvernig kem ég mér af stað að breyta um lífstíl, ég t.d. þekki öll þessi einkenni með gersveppaóþol, …

READ MORE →
Áhrif mataræðis á flogaköst
Vandamál og úrræði

Áhrif mataræðis á flogaköst

Vigdís Ágústsdóttir sendi okkur þessa fyrirspurn: Kannist þið við að matur geti valdið spennu í líkamanum sem leiði t.d. út með flogakasti? T.d. hefur mér dottið í hug hátt sýrustig. Sæl Vigdís. Ég myndi nú kannski ekki ganga svo langt að segja að slíkt gæti beint valdið flogakasti, en ég …

READ MORE →
Blóðleysi
FæðubótarefniMataræði

Blóðleysi

Við fengum fyrirspurn frá Hildi um hvaða ráð væru til við blóðleysi. Hún segir: Ég er að glíma við mikið blóðleysi þessa dagana og þarf með öllu tiltækum ráðum að byggja upp járnbúskapinn. Ég borða ekki, lamba, nauta og svínakjöt. Áttu einhver góð ráð handa mér? Hversu járnríkt er hveitigras? …

READ MORE →
Tinnitus
Heilsa

Eyrnasuð (Tinnitus)

Sæll Kjartan. Eyrnasuð eða tinnitus virðist vera algengt vandamál og oft ekki gott að átta sig á hvað veldur. Sum lyf, t.d. þunglyndislyf geta valdi þessu en þá hverfur þetta nú yfirleitt þegar notkun þeirra er hætt. Hvað varðar meðferð við þessu þá er nú ekki um auðugan garð að …

READ MORE →
Hárlos
Vandamál og úrræði

Hárlos

Heil og sæl. Ég er með mikið hárlos en er ekki komin með neina skallabletti. Hárið er þó orðið ansi þunnt og hárin af mér eru út um allt. Fyrir um hálfu ári síðan fór ég og lét slétta á mér hárið (eitthvað svona varanlegt eins og permanent) en það getur varla …

READ MORE →
Minnisleysi
MataræðiÝmis ráð

Minnisleysi

Hæ hæ Langaði að athuga hvort þið kynnuð einhver ráð við einbeitingarskorti og minnisleysi. Ég er nefnilega alveg ferlega gleymin og á alveg svakalega erfitt með að einbeita mér. Hef reyndar ávalt verið svona, en finnst þetta vera að versna. Er aðeins 23 ára og stundum mætti sko halda að …

READ MORE →