Spenna í öxlum
Steinunn sendi okkur fyrirspurn um stífar axlir og spennu upp í höfuð: “Ég er svo stíf í öxlum og leiðir spennan niður í bak og upp í höfuð. Er hægt að fá ráð við því?” Sæl Steinunn. Það geta verið margar orsakir fyrir svona spennu og því margar leiðir til bata. Þú …
Sýking í ennisholum
Halldóra sendi okkur eftirfarandi fyrirspurn: Sonur minn; 19 ára gamall, er með sýkingu í ennisholum. Er ekki eitthvað annað hægt að gera við því en að taka inn sýklalyf? Þakka þeim sem svara og gefa honum góð ráð! Komdu sæl Halldóra og takk fyrir fyrirspurnina. Þetta er ótrúlega algengt vandamál og …
Þurr húð
Lena setti inn fyrirspurn um húðþurrk inn á spjallið fyrir helgi og setti ég saman smá grein um vandamálið og mögulegar úrlausnir. Lykilatriði í að halda húðinni heilbrigðri og glansandi er vökvi og góðar olíur. Vökvinn í húðfrumunum heldur okkur unglegum og gefur húðinni stinnt yfirbragð. Fitukirtlarnir sjá svo um …
Slæmir tíðarverkir
Sælt veri fólkið og takk fyrir frábæran vef. Mig langar svo að verða mér út um eitthver náttúruleg og góð ráð við slæmum tíðarverkjum. Ég er að tala um mjög mikla verki og vanlíðan sem endar oftast með uppköstum hjá viðkomandi. Með bestu kveðju, Guðbjörg. Sæl Guðbjörg. Fyrst vil …
Blóðsykur í jafnvægi
Hvað getur hjálpað okkur við að ná stjórn á blóðsykrinum? Forðast öll einföld kolvetni (sykur, hvítt hveiti, hvít hrísgrjón, kartöflur, og fleira). Borða heilkorn (heilkornabrauð, heilkornapasta, hýðishrísgrjón) Baunir eru góðar fyrir flesta (farið samt varlega í magnið, því þær geta verið þungmeltar). Borða mikið grænmeti. Fara varlega í ávextina (ekki …
Krumpaðir dúkar
Stundum virðist vera sama hversu vel dúkurinn er straujaður, alltaf eru krumpur eftir sem er ómögulegt að ná úr. Einnig eru oft í þeim brot eftir að þeir hafa legið lengi samanbrotnir í skúffunni. Gott ráð er að leggja dúkinn á borðið daginn áður en halda skal boðið, spreyja létt …
Að sparsla í göt eftir nagla
Til að sparsla í göt á vegg, eftir nagla og skrúfur, er gott að gera þunna sparslblöndu, fá sér þykkt sogrör og fylla það með sparslblöndunni. Svo er rörinu stungið alveg inn í gatið á veggnum, rörið er klemmt saman og blöndunni þrýst inn í gatið. Á þennan hátt fyllist …
Hvað má taka úr sambandi?
Hver kannast ekki við að undir tölvunni, við sjónvarpsskápinn eða þar sem mikið er af raftækjum, er undantekningarlaust mikil snúruflækja. Hvaða snúru má svo taka úr sambandi? Það getur verið erfitt að hitta á réttu snúruna þegar að þess gerist þörf. Hvítu plaststykkin sem notuð eru til að loka brauðpokunum …
Lausir gómar og gervitennur
Góð aðferð til að þrífa lausa góma og gervitennur er að láta standa í ediki yfir nótt og bursta svo yfir með tannkremi að morgni.
Snyrtivörur úr eldhúsinu
Burstið tennurnar upp úr bökunarsóda, það gerir tennurnar hvítari. Berið hreint, hrátt hunang á andlitið og leggið agúrkusneiðar yfir, þetta gefur húðinni fallegan og heilbrigðan gljáa. Berið eplaedik á öldrunarbletti á húðinni, það deyfir blettina.