Tengsl lífsstíls og krabbameins
Ég sagði frá því í síðustu viku að út er komin skýrsla um tengsl lífsstíls og krabbameins, sem byggir á 5 ára rannsóknarvinnu á öllum helstu rannsóknum sem hafa verið gerðar á þessu sviði. Ég mun birta stuttar greinar á næstunni, sem unnar eru upp úr skýrslunni og byggja á …
Tea Tree Olía
Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi. Er góð á sár, bólur og skordýrabit. Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …
Te sem vinnur á móti ofvexti líkamshára hjá konum
Ef konur hafa hátt hlutfall karlhormóna í líkamanum getur það leitt til kvilla sem nefnist hirsutism en það hefur verið þýtt sem ofloðna eða ofhæring á íslensku. Ofloðna lýsir sér sem hárvöxtur hjá konum á svæðum sem venjulega eingöngu karlar hafa mikinn hárvöxt á, þ.e. á maga, brjósti og í …
Sýrustig líkamans
Hægt er að mæla sýrustig líkamans og er mælieiningin pH. Þetta pH gildi segir til um hvort líkaminn er súr eða basískur. Litið er á pH gildið 7,0 sem hlutlaust en það er akkúrat pH gildi vatns. Það þýðir hvorki súrt né basískt. Allt efni sem mælist með pH gildi …
Stuttir lúrar eru góðir fyrir hjartað
Nýlega var gerð viðamikil rannsókn, frá The Harvard School of Public Health og The University of Athens Medical School í Grikklandi, um áhrif þess á hjartað, að taka sér lúr um miðjan dag. Niðurstöðurnar, sem að birtust í febrúarhefti The Archives of Internal Medicine, bentu allar til þess að eftirmiðdagslúrar …
Starfsleyfi í nálastungum
Ég rakst á grein í Morgunblaðinu, 9. október, þar sem Ríkharður Mar Jósafatsson skrifaði um baráttu Nálastungufélags Íslands fyrir að fá löggildingu á starfsgrein sína. Þar stendur m.a. að heilbrigðisráðherra sé hlynntur nálastungum og hafi lýst áhuga á að skoða samstarf á milli íslenskra og kínverskra heilbrigðisyfirvalda. Á sama tíma …
Sólhattur
Sólhattur hefur reynst prýðilega sem fyrirbyggjandi gegn kvefi og flensum. Einnig hefur hann gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgum og ennis- og kinnholubólgum. Hann hefur virkað vel við unglingabólum, við skordýrabitum og sárum. Mikill kostur við sólhatt er að auk þess að styrkja ónæmiskerfið, vinnur hann á sýklum, án þess að …
Sól gegn húðkrabbameini
Það hefur verið mikið talað um hættuna á húðkrabbameini ef fólk er of mikið í sól. Nú hafa rannsóknir sýnt að sólskinið getur einnig aðstoðað við að fyrirbyggja húðkrabbamein. Þetta hljómar eins og þversögn en lykillinn er hófsemi. Rannsakendur í Stanford háskóla fundu út að framleiðsla á D-vítamíni örvast í …
Smábruni
Til að sefa sviða undan smábruna, settu hreina vanilludropa beint á svæðið, getur hindrað að myndist blaðra. Ef að tungan hefur brennst undan heitum vökva, skelltu þá á hana sykri, róar hitann og sviðann. Hrá, skræld kartafla mýkir, gefur raka og róar sviða á brunasvæði á húð eftir smábruna.
Sjálfshjálp við hjartaáfalli
Segjum að þú sért einn á ferð á leið heim úr vinnu eftir mjög svo erfiðan dag. Þú ert óvenju þreyttur og stressaður. Skyndilega ferðu að finna fyrir áköfum verk í brjóstholi sem byrjar að leiða niður í handlegg og upp í kjálka í sumum tilfellum. Þú ert aðeins í …