Hugurinn og frammistaðan
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Enn um áhrif hugans á frammistöðu

Um daginn birtum við grein um það hvernig hugurinn getur haft áhrif á bætta frammistöðu í líkamlegum æfingum. Sjá hér. En það er á fleiri sviðum sem hugurinn getur skipt sköpum varðandi frammistöðu okkar. Rannsókn hefur verið gerð sem bendir til að ef börn trúa að gáfur geti þróast og …

READ MORE →
Passar sjónvarpið börnin þín?
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Er sjónvarpið notað sem barnapössun?

Það virðist vera svo, að í sumum fjölskyldum séu engin takmörk fyrir sjónvarpsáhorfi og að aldrei sé of snemmt að byrja að horfa á sjónvarp. Nýlega voru birtar niðurstöður bandarískra rannsókna sem eru mjög sláandi. Þar kemur fram að 40% ungabarna horfi reglulega á sjónvarp eða vídeó, allt niður í …

READ MORE →
Dagvistun barna
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Áhrif dagvistunar á börn

Á vef New York Times í gær segir frá langtíma rannsókn sem skoðaði áhrif dagvistunar á börn og áhrif hennar á hegðun þeirra seinna meir. Niðurstöðurnar sýndu að börn sem dvöldu á leikskólum í eitt ár eða lengur voru líklegri til að sýna truflandi hegðun í skóla og að áhrifin …

READ MORE →
Passið heyrnina
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Pössum heyrnina

Eflaust hafa margir fengið iPod, Zune eða MP3 spilara í jólagjöf. Þetta eru skemmtileg tæki og til margs brúkleg, en fara þarf varlega í notkun þeirra. Ef að fullur styrkur er settur á þessi tæki beint í eyrun í meira en 5 mínútur á dag, gæti heyrnin verulega skerst, til …

READ MORE →
Unglingadrykkja
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Unglingadrykkja

Vandamálin verða alvarlegri því fyrr sem drykkjan byrjar Unglingsárin eru mikill umbreytingatími og getur sett mark á allt lífsskeið einstaklingsins. Við þurfum því að styðja og vernda börnin okkar sem mest við getum á þessu viðkvæma aldursskeiði. Með því að ræða við börnin og setja þeim skýr mörk, virða útivistartíma …

READ MORE →
Unglingadrykkja
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Foreldrasáttmálinn

Við fengum þessa grein til birtingar frá henni Helgu Margréti hjá Heimili og skóla. Ég hef alltaf verið mjög hlynnt þessum foreldrasamningum og tel að þeir séu frábær grundvöllur fyrir samræður á milli foreldra, um hvað sé best fyrir börnin þeirra. Þegar ég tók þátt í svona starfi í gegnum …

READ MORE →
ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
Rödd og réttur foreldra - Að taka upplýsta ákvörðun
Á heimilinuBörn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun

Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er jafnvel …

READ MORE →
Könnun á hegðun grunnskólabarna
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Könnun á hegðun grunnskólabarna

Fyrir um tveimur árum birti Lýðheilsustöð niðurstöður könnunar sem gerð var á íslenskum grunnskólabörnum snemma árs 2006. Þrátt fyrir að 2 ár séu liðin frá könnuninni er eflaust margt sem þar kemur fram enn í fullu gildi og ágætt að rifja það upp. Könnunin var unnin af Háskólanum á Akureyri …

READ MORE →