Pizzukassar og annar bylgjupappi
Á Íslandi falla til um 4 milljónir af pizzukössum árlega og er áríðandi að koma þessu í endurvinnslu þar sem bylgjupappi getur átt sér allt að sjö framhaldslíf. Á Íslandi fellur til allt að 20.000 tonn af bylgjupappaumbúðum. Með því að flokka þessar umbúðir frá öðrum úrgangi má draga verulega …
Jólapappírinn
Það er gríðarlegt auka pappírsflóð sem myndast í kringum jólahátíðina. Endurvinnslustöðvarnar byrja að finna fyrir auknu álagi strax í október þegar verslanirnar fara að taka upp jólavörurnar og allar umbúðirnar fara að fljóta inn á Sorpu. Gríðarlegt magn alls kyns prentaðs efnis fer í umferð og sem betur fer fara …
Mismunandi merkingar á plasti og endurvinnslugildi þess
Plast er eitt algengasta efnið í umhverfi okkar og notkun þess eykst í sífellu. Heilsubankinn hefur fjallað svolítið um plast upp á síðkastið og enn verður framhald á slíkri umfjöllun. Flestar plasttegundir má endurvinna og samkvæmt upplýsingum Sorpu er tekið við öllu plasti hér á Íslandi, allt frá plastfilmum, skyrdósum …
Búfé veldur hlýnun andrúmslofts
Í Bændablaðinu í síðustu viku kom fram að búfé veldur um 18% af hlýnun andrúmslofts á jörðinni. Einnig var greint frá alþjóðlegri rannsókn sem sýndi fram á að ropi kýrinnar mengar tífalt meira en vindgangur hennar. Í magasekk kúnna eru um þrjú til fjögur kíló af gerlum sem valda gerjun …
Reykjavíkurborg bregst við mikilli svifryksmengun
Síðustu daga hefur verið mikil svifryksmengun í Reykjavík vegna tíðarfarsins. Þegar miklar stillur eru eins og nú og engin úrkoma, fer mengunin í Reykjavík upp úr öllu valdi og fer hún einatt yfir heilsuverndarmörk. Reykjavíkurborg hefur brugðist skjótt við til að vinna á móti þessari mengun. Dreift hefur verið sérstakri …
Plast í náttúrunni
Síðastliðið haust fjallaði Snorri Sigurðsson um áhrif plasts á jörðina í grein sinni “Það sem ekki hverfur” er birtist á Vefritinu. Grein hans vekur upp hugsanir hvert við stefnum í hinni gífurlegu plastnotkun. Það er umhugsunarvert að skoða þau gífurlegu áhrif sem plastið hefur á lífríki jarðar. Plast er fjölliður …
Skaðsemi farsímanotkunar
Langflestir Íslendingar ganga með farsíma á sér og sífellt yngri börn eignast slíkan grip. Að sjálfsögðu er farsíminn hálfgert þarfaþing, sparar okkur sporin og léttir okkur lífið. En eru farsímar algjörlega öruggir? Símafyrirtækin fullyrða eflaust að svo sé en ekki eru allir sammála um það. Í ágúst á síðasta ári …
Jólagjafahornið – ,,Njótum eða nýtum”
Verum umhverfisvæn í hugsun fyrir jólin 10 hugmyndir að ódýrum, persónulegum jólagjöfum, með umhverfisvernd að leiðarljósi Við Íslendingar erum þekktir fyrir að fara á argandi eyðslufyllerí í desember og liggja svo í timburmönnum í janúar og febrúar. Og hvað fara svo peningarnir í og má kannski verja þeim betur án …
Jólatré og umhverfisvernd
Öll viljum við skreyta vistaverur okkar um jólin með fagurgrænu jólatré. Fátt eitt veit ég jólalegra en greniilminn og ljósin á trénu. En hvernig fer það saman við vernd fyrir náttúrunni? Vinsælustu trén síðustu ár er svokallaður Norðmannsþinur sem er sérstaklega barrheldinn. Þessi tré eru flutt aðallega frá Danmörku þar …
Framtíðartækifæri Íslendinga felast í umhverfisvernd
Við Íslendingar erum einstaklega vel í sveit sett hvað varðar tækifæri til að marka okkur sérstöðu á vettvangi umhverfisverndar og tel ég að með því búum við yfir gríðarlega spennandi möguleikum. Forsetinn ræddi í áramótaávarpi sínu um að hann hyggðist beita sér fyrir að sett yrði á stofn miðstöð á …