Lífræn ræktun og flutningur
UmhverfiðUmhverfisvernd

Lífræn ræktun og flutningur

Bændablaðið sagði frá því um daginn, að stærsta vottunarstofnun fyrir lífræn matvæli í Bretlandi, íhugar nú að fella niður vottun á lífrænum matvælum, sem flutt eru langar leiðir með flugi. Vottunarstofnunin telur að koltvísýringslosunin við slíka flutninga, íþyngi umhverfisáhrifum afurðanna í þeim mæli, að ekki sé unnt að flokka þær …

READ MORE →
Ísland, hreint, náttúrulegt og heilnæmt?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Ísland, hreint, náttúrulegt og heilnæmt?

Það er gríðarlega ánægjuleg þróun sem hefur verið að eiga sér stað á síðustu árum. Fólk er að verða meðvitaðra um sitt eigið heilbrigði og um það að hlúa að umhverfi sínu og náttúru. Fólk lifir stöðugt heilsusamlegra lífi, með aukinni hreyfingu í daglegu lífi, auk þess að velja hollar …

READ MORE →
Kolefnismerking
UmhverfiðUmhverfisvernd

Kolefnismerktar vörur

Morgunblaðið sagði frá því í vikunni að stærsta verslunarkeðja Bretlands væri að undirbúa kolefnismerkingar á sínum vörum. Verslunarkeðjan Tesco ætlar að upplýsa á umbúðum um hversu mikil koldíoxíðlosun hafi fylgt því að búa til vöru og koma henni í hillu verslunar. Þarna er talið með koldíoxíðlosun sem hlýst af framleiðslunni …

READ MORE →
Má bjóða þér erfðabreytt hrísgrjón?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Erfðabreytt hrísgrjón með genum úr mönnum

Bandaríska landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út samþykki með takmörkunum sem leyfir útsáningu á erfðabreyttri matvælauppskeru sem inniheldur gen úr mönnum. Hrísgrjónin innihalda ónæmisprótein úr mönnum. Ef þessi samþykkt kemst alla leið í gegnum kerfið mun sáning grjónanna hefjast nú í vor. Gagnrýnendur þessarar ákvörðunar hafa tjáð áhyggjur sínar yfir því að …

READ MORE →
Hotspots / heitir reitir varhugaverðir
UmhverfiðUmhverfisvernd

Heitir reitir varhugaverðir

24 stundir birtu frétt um að íbúar í Þrándheimi í Noregi séu margir áhyggjufullir um heilsu sína eftir að þráðlaust net var lagt um alla borgina. Fylkislæknirinn í Þrándheimi er málsvari þessa hóps og segist hann ekki hafa áhyggjur af því að þetta sé banvænt eða að það valdi krabbameini, …

READ MORE →
Fræsafn
UmhverfiðUmhverfisvernd

Fræsafn

Erfðabreytt ræktun og iðnaður vinnur sífellt á móti líffræðilegri fjölbreytni og á hún meir og meir í vök að verjast. Til dæmis má nefna að hér áður fyrr voru ræktuð hundruðir tegunda af kartöflum og maís í heiminum, en nú eru þetta nokkrar tegundir og þeim fækkar stöðugt. Eitt af …

READ MORE →
Afhverju fer kaffiverð hækkandi?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Af hverju fer kaffiverð hækkandi?

Það óar kannski mörgum við því hve poki af kaffibaunum er orðinn dýr. En það er ekki eingöngu græðgi kaffibaunaræktenda, skattar og álagning sem því veldur. Aðstæður til kaffiræktunar hafa breyst á síðustu árum og það ekki til batnaðar. Helstu ræktunarsvæði kaffibauna eru í Mið-Ameríku, Brasilíu, Afríku og á Indlandi. …

READ MORE →
Fair Trade
UmhverfiðUmhverfisvernd

Fair Trade vörur

Oft berast okkur fréttir af börnum eða fólki í þriðja heiminum sem vinnur við hættuleg og ómannúðleg skilyrði, til þess eins að framleiða vörur fyrir hinn vestræna heim. Þessi óhagstæðu skilyrði skapast þegar verið er að ná vöruverði niður og kaupendur eru eingöngu tilbúnir til að greiða algjört lágmarksverð fyrir …

READ MORE →
Eldsneytisframleiðsla og kjötneysla
UmhverfiðUmhverfisvernd

Eldsneytisframleiðsla og kjötneysla

Við Íslendingar höfum ekki farið varhluta af þeim verðhækkunum sem tröllríða heiminum í dag en þær hafa slæmar afleiðingum fyrir alla jarðarbúa. Fyrir okkur Íslendinga hefur þetta áhrif til hækkunar á verðbólgu sem var þó nógu há fyrir. En öllu alvarlegra er þó fyrir fátækar þjóðir heims að mæta þessum …

READ MORE →
UmhverfiðUmhverfisvernd

Sóun Íslendinga

Í Kastljósþætti í vikunni var umfjöllun um könnun sem gerð var um sóun Íslendinga á verðmætum og í hvaða þáttum hún helst liggur. Brynja Þorgeirsdóttir ræddi þar við Einar Már Þórðarsson stjórnmálafræðing sem var einn þeirra sem stóð að þessari rannsókn og Rögnu Halldórsdóttur, starfsmann hjá Sorpu. Fram kom að …

READ MORE →