Heilsa

Greiningum á brjóstakrabbameini fækkar í kjölfar minnkandi notkunar hormóna

Í framhaldi af snarminnkandi notkun kvenna á hormónum á breytingaskeiðinu hefur tíðni á nýgreindum tilfellum af brjóstakrabbameini minnkað og það í fyrsta skipti síðan árið 1945. Samkvæmt New York Times fækkaði greiningum á brjóstakrabbameini í Bandaríkjunum um 15% frá því í ágúst 2002 fram í desember 2003. Er þetta í …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Góð ráð við svefnleysi

Góður og endurnærandi svefn er gríðarlega mikilvægur fyrir almenna góða líðan og úthald. Þrátt fyrir það er um þriðjungur fólks sem þarf að takast á við tímabundna svefnörðugleika á einum eða öðrum tíma yfir ævina. Hver sem orsökin er fyrir svefnleysinu þá er mikilvægt að festast ekki í kvíða og …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Góð ráð til að hindra ferðaveiki

Góð hvíld daginn fyrir brottför Forðist áfenga drykki daginn fyrir brottför Forðist djúpsteiktan og brasaðan mat Borðið góðan morgunverð, en forðist kaffi  Bananar eru mjög góðir til að narta í ef þið finnið fyrir ógleði Forðist það að lesa (augun senda boð um að við séum í kyrrstöðu en líkaminn …

READ MORE →
JurtirMataræði

Ginseng

Ginseng er fyrst og fremst notað til að auka andlegt og líkamlegt starfsþrek.  Þegar ginseng er notað, flytur blóðið aukið magn súrefnis til frumanna.  Ginseng dregur úr stessi og eykur viðbragðstíma við áreitum, samhæfingu handa og flýtir fyrir því að ná sér eftir líkamlegar æfingar.  Ginseng styrkir ónæmiskerfið og viðheldur …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Getur maturinn sem að við borðum, hjálpað okkur að halda góðri sjón?

Gulrætur Okkur hefur alla tíð verið sagt að gulrætur séu hollar og góðar.  En þær gera meira fyrir okkur en að vera bara hollar og bragðgóðar.  Þær geta hjálpað okkur að sjá í myrkri.  Mikið er af beta-karótíni í gulrótum, líkaminn breytir því í A-vítamín og það hjálpar okkur við …

READ MORE →
Heilsa

Geta geislar sólarinnar hjálpað gegn astma?

Sólskin getur dregið úr astma, samkvæmt áströlskum rannsóknum. Hópur rannsakenda könnuðu áhrif útfjólublárra geisla á einkenni bólgu í lungum og öndunarvegi. Rannsóknirnar voru gerðar á músum, sem voru fyrst smitaðar með ofnæmisvökum sem að valda astmaeinkennum. Kom í ljós að astmaeinkennin minnkuðu áberandi mikið ef þær voru í útfjólubláum geislum …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Gersveppaóþol og/eða breytingaskeið

Katrín sendi okkur vangaveltur um gott mataræði fyrir konur á breytingaskeiði og birtist hér bréf Katrínar og svar frá Ingu næringarþerapista.  Sælar! Mjög góð síða. Þarna sé ég nokkur einkenni á gersveppaóþolinu sem ég get tengt við mig. Ég hef verið að tengja einkennin við breytingaskeið kvenna. Td.svefntruflanir og svitakóf. En …

READ MORE →
JurtirMataræði

Gallsteinar

Drekka eplaedik. Kreista sítrónu útí ólífuolíu og drekka. Drekka mikið vatn.

READ MORE →
FæðuóþolMataræði

Fylgni mjólkurneyslu við krabbamein

Það var birt áhugaverð grein í Morgunblaðinu um daginn um fylgni mjólkurneyslu og krabbameins í blöðruhálskirtli. Oddur Benediktsson skrifaði greinina, en hann er formaður krabbameinsfélagsins Framfarar. Það helsta sem kemur fram í greininni er að sífellt fleiri rannsóknir benda til að það séu tengsl á milli blöðruhálskirtilskrabbameins (BHKK) og neyslu …

READ MORE →
Heilsa

Fylgikvillar magahjáveituaðgerða

Fyrr í vikunni birtum við grein um helstu kosti magahjáveituaðgerða sem byggð var á viðtali í Morgunblaðinu við Hjört G. Gíslason skurðlækni. Ekkert var talað um mikla fylgikvilla og alvarleika þessarar stóru aðgerðar og vil ég bæta úr því hér. Á vef Reykjalundar er að finna ítarlegan bækling um allt er snýr …

READ MORE →