Heilsa

Fullorðið fólk líklegra að hljóta beinbrot vegna inntöku þunglyndislyfja

Fréttavefur BBC segir frá rannsókn sem sýnir að fólk sem er eldra en fimmtugt og tekur inn þunglyndislyf eru helmingi líklegra til að hljóta beinbrot. Í rannsókninni voru sérstaklega skoðuð lyf sem “blokkera” Seratónín viðtaka og eru það lyf eins og Prozac og Seroxat. Notkun þessara lyfja voru bæði tengd …

READ MORE →
Frekari meðferðir

Frjóofnæmi og dáleiðsla

Nú fer sá tími í hönd sem getur reynst fólki erfiður sem þjáist af frjóofnæmi. Ég rakst á gamla grein á mbl.is sem segir frá rannsókn vísindamanna frá Sviss sem sýnir að fólk getur dregið úr einkennum frjóofnæmis með sjálfsdáleiðslu. Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í læknatímaritinu Psychotherapy and Psychosomatics. Þátttakendur í …

READ MORE →
Heilsa

Fréttatilkynning lyfjafyrirtækis um bóluefni

Í ágústmánuði sendi lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline frá sér fréttatilkynningu þess efnis, að nýtt bóluefni væri komið á markað sem verndar ungabörn gegn svokölluðum rótaveirum. Ég sagði frá því hér um daginn að í Evrópu gilti bann við beinum samskiptum lyfjafyrirtækja við neytendur. Þetta bann tekur til dæmis til auglýsinga. Það er …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Góð ráð við fótasvepp

Algengustu fótasveppir (Tinea pedis) er sýking sem kemur vegna örvera (dermadophyta), en einnig getur fótasveppur verið ein af afleiðingum gersveppasýkingar (candida). Sveppurinn lifir á dauðum húðfrumum, hári og á nöglum. Fótasveppur er alls ekki hættulegur, en er hvimleiður og getur verið mikið lýti. Oftar en ekki fylgir mikill kláði, sérstaklega …

READ MORE →
Heilsa

Fótaóeirð

Fótaóeirð er ástand sem að sýnir sig sem mjög mikil óþægindi í fótunum.  Algengast er að þessi einkenni komi, með ómótstæðilegri þörf fyrir að hreyfa fæturna, þegar verið er að reyna að sofna.  Stundum róar það fæturna að hreyfa þá, en oftast bara í stuttan tíma.  Margar orsakir hafa verið …

READ MORE →
Heilsa

Flugþreyta

Rannsóknarstofnun í Bretlandi birti niðurstöður í læknaritinu The Lancet um áhrif flugþreytu á líðan og heilsu fólks. Samkvæmt niðurstöðunum venst líkaminn aldrei miklum og algengum breytingum á tímabeltum og fólk sem flýgur oft á milli þriggja eða fleiri tímabelta upplifa nær ófrávíkjanlega, heilsufarsleg vandamál. Samkvæmt rannsókninni getur flugþreyta orsakað svefntruflanir, …

READ MORE →
Heilsa

Flensusprautan

Breska læknistímaritið the Lancet hefur sagt frá því að það liggja ekki fyrir neinar sannanir að flensusprautur komi í veg fyrir dauða fólks, sem er komið yfir 65 ára aldurinn, af völdum flensutengdum kvillum. Rannsóknir hafa jafnframt sýnt að bóluefni við flensu virkar síður hjá eldra fólki þar sem ónæmiskerfi …

READ MORE →
Heilsa

Flasa

Flasa lýsir sér sem hvítar flygsur í hárinu.  Flygsurnar eru dauðar húðflögur í hársverðinum.  Það er eðlilegt ferli húðarinnar, að dauðar húðfrumur flagni af og sitji í hársverðinum og í raun mjög algengt að einhver flasa sé þar.  Flasa kemur ekki af því að hársvörðurinn sjálfur sé of þurr, eins …

READ MORE →
JurtirMataræði

Fjallagrös

Fjallagrös hafa ýmsa góða eiginleika, sem nýtast vel til lækninga. Þau eru talin hafa mýkjandi og græðandi áhrif á slímhúð í öndunarfærum og meltingarvegi og styrkja ónæmiskerfið. Einnig eru þau sýkladrepandi. Fjallagrös eru tilvalin í brauð, grauta, súpur og te.

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Fita og kjöt ekki orsök blöðruhálskirtilskrabbameins

Mataræði sem er ríkt af fitu og kjöti eykur ekki líkurnar á að menn þrói með sér blöðruhálskirtilskrabbamein. Stór, bandarísk rannsókn sem gerð var á ólíkum þjóðarbrotum sýndi fram á þetta. Rannsakað var mataræði 82.500 manna sem voru 45 ára eða eldri. Rannsökuð voru fjögur þjóðarbrot í Bandaríkjunum eða fólk …

READ MORE →