Úthaldsíþróttir og næring
Í nýjasta tölublaði Útiveru (4. tbl, 5. árg.) er góð grein, eftir Sigurð V. Smárason, þar sem hann fjallar um mikilvæg atriði sem þarf að huga að hjá fólki sem stundar úthaldsíþróttir. Hann er þar að skoða hvernig við höldum jafnvægi á vökvabúskapnum og söltum líkamans. Þeim mun lengur sem …
Hlaup
Margir hlaupa úti allt árið og er það orðið vel mögulegt í dag, þar sem veðurfar hefur breyst mikið og fáir dagar sem koma í veg fyrir útihlaup. Þeim fjölgar einnig stöðugt sem leggja hlaup fyrir sig og mikill áhugi er fyrir að taka þátt í fjöldahlaupum ýmis konar. Fyrir …
Tengsl lífsstíls og krabbameins – Líkamleg virkni
Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Ráðlegging númer tvö snýr að hreyfingu: Leggið stund á hreyfingu sem hluta af daglegu lífi Markmið hverrar þjóðar ætti að vera að helminga þann fjölda sem þjáist …
Gönguskíði
Ástundun á gönguskíðum er frábær hreyfing og góður kostur fyrir nær alla, því íþróttin er þess eðlis að flestir eiga auðvelt með að stunda hana og er hún frábært fjölskyldusport. Vissulega er ákveðinn stofnkostnaður við að kaupa sér skíði, skó, bindingar og stafi en búnaðurinn er þó mun ódýrari en …
Endorfín – vímuefni líkamans
Endorfín er taugaboðefni sem framleitt er í heiladingli og verður til við stífa líkamsþjálfun, þegar við komumst í uppnám og við fullnægingu. Þegar efnið losnar frá heiladinglinum fer það út í blóðrásina og berst til mænunnar og heilans. Það hefur sársaukaslævandi áhrif og veldur vellíðan. Endorfín virkar eins og náttúrulegar …
Hjólreiðar
Með hækkandi sól og gróðurangan í lofti, sjást fleiri og fleiri hjól á götunum. Nú er um að gera að láta verða af því að dusta rykið af jálknum eða fjárfesta í hjólinu sem alltaf stóð til að kaupa. Og skella sér svo af stað með börnunum, makanum eða hjólafélaganum. …
Hinn sanni jólaandi og jógaiðkun
Jólin nálgast óðum. Mér finnst ég stundum vera í kapphlaupi við tímann fyrir jólin. En þar sem ég er svo rík að búa yfir daglegri hugleiðsluiðkun, þá staldra ég við á hverjum morgni og anda að mér jólailminum innra með mér. Og þrátt fyrir að dagurinn sé stundum tóm hlaup …
Ofeldun
Það getur verið mjög varasamt að ofelda mat. Við mikla eldun eða háan hita getur mikið magn næringarefna farið forgörðum. Annað sem ber að forðast og getur jafnvel verið mjög heilsuspillandi er þegar matur brennur hjá okkur. Þetta ber sérstaklega að hafa í huga nú þegar aðal grilltíminn fer í …
Nokkrir punktar fyrir konur með börn á brjósti
Brjóstamjólkin er unnin úr próteinum þannig að gott er að borða nóg af góðum próteinum eða amínósýrum sem eru undirstaða próteina. Borðið vel af eggjum, hnetum, möndlum, fræjum og heilu korni. Næringarger er einnig ríkt af góðum amínósýrum og er auðugt af B-vítamínum, og því gott að bæta því við …
Einfalt, fljótlegt, hollt og gott í skólatöskuna
Pistill frá Sollu Heimagerða nestisboxið hefur vinninginn Mér finnst svo stórkostlegt að unglingurinn minn sem er farinn að maskara sig með lífrænum maskara á efri augnhárunum, skuli enn biðja mig um að útbúa fyrir sig nesti. Það liggur við að ég þakki almættinu fyrir hvern þann dag, sem heimagerða nestisboxið …