Hráfæði
MataræðiÝmis ráð

Undur hráfæðis

Hundruð þúsundir manna eru lifandi sönnun þess að umskipti yfir í hráfæði er það besta sem hefur hent það í lífinu. Vitnisburðir sýna aftur og aftur að það að borða hráfæði vinnur bug á alls kyns heilsuvandamálum og eykur orkuna eða eins og kona á fimmtugsaldri orðaði það; ” Það …

READ MORE →
græna völvan
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Heitasta heilsuhráefnið 2008

Pistill frá Sollu Græna völvan opnar sig……. Skyggn fyrirsæta Þegar ég var yngri þá elskaði ég allt sem snéri að spádómum. Ég man þegar það var lesið í lófann á mér í fyrsta skiptið. Þá var ég 6 ára gömul og stödd upp í Kerlingarfjöllum. Verið var að mynda útlenskan …

READ MORE →
gosdrykkur
MataræðiÝmis ráð

Áhrif gosdrykkju

Hvað gerist í líkamanum þínum klukkustund eftir að þú drekkur kók? Viltu halda heilbrigði þínu? Þá ættirðu að renna augunum yfir þessa grein. Gosneysla er slæm heilsunni á svo marga vegu að vísindamenn geta ekki einu sinni talið upp allar afleiðingar hennar. Þetta er það sem gerist í líkamanum þínum …

READ MORE →
hráfæði
MataræðiÝmis ráð

Vangaveltur um hráfæði

Við birtum hér skemmtilegar vangaveltur sem Einar Sigvaldason skrifaði inn á bloggið sitt: Margir hafa spurt mig hvort hráfæði sé málið, eftir að ég rak ásamt fleirum hráfæðis veitingastað í Ingólfsstræti síðasta sumar. Mitt svar er: Í fyrsta lagi hlustaðu á líkamann þinn. Frekar en að borða með huganum. Í …

READ MORE →
grænn sjeik
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glænýjir grænir sjeikar

Pistill frá Sollu Aldrei að segja aldrei….. Það geta allir og allt breyst. Það á aldrei að segja aldrei…… Ég á vin sem alla tíð hefur verið sá mesti anti sportisti, anti grænmetis og heilsumanneskja sem ég held að gangi á jarðarkringlunni. Það skiptir ekki máli hvað sagt er, ef …

READ MORE →
Franskar kartöflur
MataræðiÝmis ráð

Skaðleg efni í elduðum mat

Það er alltaf að koma betur í ljós að ákveðin efni í “venjulegum” mat og þá sérstaklega mjög elduðum mat geta verið krabbameinsvaldandi. Nýlegar rannsóknir sýna að mikil neysla Acrylamides stóreykur líkur á krabbameini í leghálsi og eggjastokkum hjá konum. Acrylamide myndast þegar matur er mikið steiktur eða hitaður, þannig …

READ MORE →
ofurfæða
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Ofurfæða – Ofurmömmur

Pistill frá Sollu Þegar ég var lítil passaði mamma alltaf vel uppá hvað ég borðaði. Hún gaf mér gjarnan söl (föðurættin mín er úr Eyjum), krækiberjasafa, mjólkursýrt grænmeti, fjallagrasasúpu, baunabuff, möndlur, jurtate, krúska (búið til úr heilum höfrum) brokkolí, hundasúru og fíflasalat, sýrðar rauðrófur, rifnar gulrætur, spírur og fleira í …

READ MORE →
Glútenlaust
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glútenlaust

Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …

READ MORE →
Heimagerð páskaegg
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Heimagerð páskaegg úr heimagerðu súkkulaði

Pistill frá Sollu Senn líður að páskum. Þá verða dætur minar alltaf svo kátar, því þá búum við til okkar eigin páskaegg. Þetta er hefð sem byrjaði þegar unglingurinn minn uppgötvaði að páskaegg voru ekki bara máluð hænuegg….. Þetta kom nú til vegna þess að hún var með alls konar …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →