Valhnetur
MataræðiÝmis ráð

Valhnetur betri en ólífuolía

Valhnetur vinna á móti skaðsemi mettaðrar fitu Samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn sem framkvæmd var nýlega á Spáni vinna valhnetur gegn því að slagæðarnar í líkama okkar bólgni og oxist við það að við neytum mettaðrar fitu. Þetta gerir ólífuolían einnig. En það sem valhnetuolían hefur fram yfir hana er að …

READ MORE →
Blómkál
MataræðiÝmis ráð

Blómkál -Skemmtileg tilbreyting í eldhúsinu

Pistill frá Sollu Blómkálshúmor Ein af skemmtilegri bíómyndum sem ég hef séð (alla vegana í minningunni) heitir Ævintýri Picassos. Atriðið sem mér finnst standa upp úr og ég hlæ alltaf jafn mikið af, er þegar fullt af fólki er í veislu og borðar ótrúlega mikið blómkál og í kjölfarið þá …

READ MORE →
Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar
MataræðiÝmis ráð

Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar

Lýðheilsustöð hefur birt tölur yfir fæðuframboð á Íslandi fyrir síðasta ár. Þessar tölur gefa vissar vísbendingar um neyslumynstur þjóðarinnar, þó þær segi ekki beint til um neysluna sjálfa. Tölurnar eru reiknaðar í kílóum á hvern íbúa á ári. Þær eru fundnar með því að leggja saman alla framleiðslu og innflutning …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
Rauðbeður
MataræðiÝmis ráð

Rauðrófur – misskilda grænmetið

Pistill frá Sollu Fordómar gagnvart rauðrófum Ég var alin upp í að ég held miklu fordómaleysi, foreldrar mínir eru með víðsýnni og umburðarlyndari manneskjum sem ég þekki. Aldrei hef ég fundið svo mikið sem vott af fordómum í þeirra máli eða fari. En ég verð aðeins að opna mig. Einhversstaðar …

READ MORE →
young coconut
MataræðiÝmis ráð

Ungar kókoshnetur – young coconut

Pistill frá Sollu Þegar ég kom til Puerto Rico í fyrsta skipti á heilsustofnunina sem dr. Ann Wigmore stofnsetti þá vakti athygli mina risastór kassi eða ker fullur af grænum kókoshnetum. Þessi kassi var staðsettur í einu horninu á garðinum umhverfis stofnunina. Við kassann var afsagaður trábútur sem var notaður …

READ MORE →
pistill flatbökur
BrauðMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Flatbökur – Pítsur

Pistill frá Sollu – Upplagður matur í tímaleysi aðventunnar – eiga frystan pitsubotn, skella fyllingu ofaná, inn í ofn og BINGO Skyndibita breytt í heilsubita Saltfiskur, saltkjöt og bjúgu voru meðal þess sem aldrei voru á boðstólnum á mínu heimili þegar ég var að alast upp. Móðir mín hafði upp …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Ídýfa

350 gr. tófu 3-4 hvítlauksrif lófafylli fersk mynta ¼ gúrka, fínt söxuð sítrónusafi eftir smekk   Setjið tófu í matvinnsluvél og hrærið þar til það er orðið mjúkt. Setjð myntuna og hvítlaukinn saman við og hrærið áfram. Setjið blönduna í skál og hrærið gúrkunni og sítrónusafanum saman við. Berið strax …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Omega 3 salatolía

Hér kemur ein sniðug uppskrift af dúndurhollri og góðri salatolíu. Margir fá ekki nægt magn af lífsnauðsynlegu fitusýrunni omega 3 og hér er tilvalin leið til að bæta úr því. Kær kveðja, Inga.   Omega 3 salatolía 1 ½ dl. hörfræolía ½ dl. rauðvínsedik ½ dl. Dijon sinnep ½ tsk. …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pizzur og pizzubotnar

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti sendi okkur eftirfarandi uppskriftir Góðan og blessaðan daginn. Hérna fáið þið tvær uppskriftir af fyrirtaks pizzubotnum. Annar þeirra er glútenfrír en hinn úr spelti. Allt of margir halda að pizzur þurfi að vera einhver bannvara, en ef við opnum aðeins hugann og prufum nýja hluti þá geta …

READ MORE →