BrauðUppskriftir

Brauð grasakonunnar

  • 7 dl. gróft spelt
  • 2 ½ dl. speltflögur (eða maisflögur, bókhveitflögur, hrísgrjónaflögur). Gott að blanda saman mismunandi flögum.
  • 2 lúkur fjallagrös (má sleppa)
  • 6 tsk vínsteinslyftiduft
  • 3 ½ dl. vatn
  • 1 ½ dl. lífræn AB mjólk
  • pínulítið salt

 

Hráefninu er öllu hrært saman, þannig að úr verði mjög þykkur, klístraður grautarmassi.

Þetta deig á ekki að hnoða, heldur skella því beint í smurt brauðform.

Úr þessari uppskrift fæst eitt brauð.

Bakið við 180°c – 190°c í eina klukkustund.

 

Uppskrift: Inga Kristjánsdóttir – Næringarþerapisti D.E.T.

 

Previous post

Glútenlaus pizzabotn

Next post

Brauð (skonsur)

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *