Sjálfshjálp við hjartaáfalli
Segjum að þú sért einn á ferð á leið heim úr vinnu eftir mjög svo erfiðan dag. Þú ert óvenju þreyttur og stressaður. Skyndilega ferðu að finna fyrir áköfum verk í brjóstholi sem byrjar að leiða niður í handlegg og upp í kjálka í sumum tilfellum. Þú ert aðeins í …
Sárir vöðvaverkir
Blandið saman 1 matskeið af piparrót í bolla af ólífuolíu. Leyfið olíunni að standa í u.þ.b. 30 mínútur og berið síðan á auma svæðið, líkt og um nuddolíu væri að ræða. Slær á, hratt og örugglega. Einnig hægt að nota á flensu vöðvaeymsli.
Ristilhreinsanir
Mikil umræða hefur verið um ristilhreinsanir síðustu mánuði og náði þessi umræða bæði inn í fréttatíma Ríkissjónvarpsins og inn í Kastljósþáttinn í gærkvöldi. Leitað var eftir áliti tveggja lækna, sem eru meltingarsérfræðingar, og voru svör þeirra á þá leið að þetta væri í besta falli skaðlaust og árangurslaust og yfir í …
Ráð við sólbruna
Við sögðum frá því hér um daginn að meirihluti sólarvarna gera ekki það gagn sem þeim er ætlað. Það er því mikilvægt að vanda vel til þegar velja á sólarvörn. En ef svo illa vill til að þið brennið eru mörg góð ráð við sólbruna sem leynast inni á heimilum …
Ráð við blöðrubólgu
Aðalbjörg sendi okkur þetta frábæra ráð við blöðrubólgu: Ég þjáðist af blöðrubólgu um nokkurra ára skeið með tilheyrandi inntökum á hvers konar lyfjum til hjálpar og batinn alltaf skammvinnur. Ég las ráðin ykkar við blöðrubógu en kom ekki auga á ráðið sem mér var gefið og varð til þess að …
Psoriasis
Psoriasis eru hrúður- eða hreisturblettir á líkamanum. Það er óalgengt að það komi fram fyrir 15 ára aldur og kemur jafnt hjá konum sem körlum. Húðin endurnýjar sig of hratt, þannig að hún þykknar og myndar hrúðursvæði sem fylgir roði og hiti. Um það bil 1 af hverjum 10 psoriasiseinstaklingum …
Nokkrar staðreyndir um ofþyngd Íslendinga og áhættuþætti
Íslenska þjóðin er að þyngjast jafnt og þétt og er nú svo komið að nær fjórðungur miðaldra Íslendinga er í hópi offitusjúklinga en það eru þeir sem mælast með þyngdarstuðulinn BMI yfir 30 stigum. 60% Íslendinga eru yfir æskilegri þyngd (BMI = 25) og 20% barna og unglinga. Þegar fólk …
Nægur svefn er nauðsynlegur fyrir minnið
Góður nætursvefn er gríðarlega mikilvægur, ef halda á góðri heilsu. Þó að eingöngu sé borðað hollt og gott fæði, regluleg hreyfing stunduð og engir stressþættir að trufla, næst ekki full heilsa, sé ekki passað vel uppá að sofa vel og reglulega. Of lítill svefn getur valdið því að heilinn hættir …
Mikilvægi svefns
Svefn er okkur gríðarlega mikilvægur og við finnum hve nauðsynlegur hann er þegar við sofum ekki nóg. Talið er að Bandaríkjamenn hafi sofið að meðaltali 10 klst á sólarhring áður en að ljósaperan var fundin upp. Nú er talið að þeir sofi að meðaltali 7 klst á sólarhring. Það er …
Magaspik og hrörnun hugans
Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á, að þeir sem eru með mikla fitusöfnun á maganum eru talsvert líklegir til að þjást af sykursýki, hjartasjúkdómum og vitglöpum eins og Alzheimer, síðar á lífsleiðinni. Fólk er misjafnlega vaxið. Sumir safna fitu á rass og læri, aðrir jafnt um líkamann og enn aðrir …