Heilsa

Heilablóðfall

Hvernig þekkjast einkenni heilablóðfalls?  Taugasérfræðingar geta snúið við afleiðingum heilablóðfalls ef sjúklingurinn kemur til þeirra nógu fljótt, galdurinn er að greina einkennin og koma sjúklingnum á sjúkrahús innan þriggja klukkustunda.  HVERNIG HÆGT ER AÐ ÞEKKJA HEILABLÓÐFALL – þrjú mikilvæg skref sem ætti að leggja á minnið.    Sá sem vill komast að …

READ MORE →
Heilsa

Hárið

Hárið getur sagt mikið til um almenna heilsu.  Það er uppbyggt á próteinum, keratíni og steinefnum, ástand hársins segir til um magn næringar sem að viðkomandi vinnur úr fæðu sinni.  Góð næring og góð melting sýnir sig í útliti hársins. Hárlos er arfgengt og hormónatengt.  Sjaldgjæft er að konur verði …

READ MORE →
Heilsa

Hár blóðþrýstingur og mataræði

Þegar hjartað dælir blóði um líkamann, þrýstist blóðið út í veggi æðanna. Hjá fólki sem þjáist af of háum blóðþrýstingi er þessi þrýstingur óeðlilega hár. Blóðþrýstingur er mældur og skráður með tveimur gildum. Annars vegar efri mörk sem standa fyrir slagbilsþrýsting (systolic pressure) og hins vegar neðri mörk sem standa …

READ MORE →
Heilsa

Greiningum á brjóstakrabbameini fækkar í kjölfar minnkandi notkunar hormóna

Í framhaldi af snarminnkandi notkun kvenna á hormónum á breytingaskeiðinu hefur tíðni á nýgreindum tilfellum af brjóstakrabbameini minnkað og það í fyrsta skipti síðan árið 1945. Samkvæmt New York Times fækkaði greiningum á brjóstakrabbameini í Bandaríkjunum um 15% frá því í ágúst 2002 fram í desember 2003. Er þetta í …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Góð ráð við svefnleysi

Góður og endurnærandi svefn er gríðarlega mikilvægur fyrir almenna góða líðan og úthald. Þrátt fyrir það er um þriðjungur fólks sem þarf að takast á við tímabundna svefnörðugleika á einum eða öðrum tíma yfir ævina. Hver sem orsökin er fyrir svefnleysinu þá er mikilvægt að festast ekki í kvíða og …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Góð ráð til að hindra ferðaveiki

Góð hvíld daginn fyrir brottför Forðist áfenga drykki daginn fyrir brottför Forðist djúpsteiktan og brasaðan mat Borðið góðan morgunverð, en forðist kaffi  Bananar eru mjög góðir til að narta í ef þið finnið fyrir ógleði Forðist það að lesa (augun senda boð um að við séum í kyrrstöðu en líkaminn …

READ MORE →
Heilsa

Geta geislar sólarinnar hjálpað gegn astma?

Sólskin getur dregið úr astma, samkvæmt áströlskum rannsóknum. Hópur rannsakenda könnuðu áhrif útfjólublárra geisla á einkenni bólgu í lungum og öndunarvegi. Rannsóknirnar voru gerðar á músum, sem voru fyrst smitaðar með ofnæmisvökum sem að valda astmaeinkennum. Kom í ljós að astmaeinkennin minnkuðu áberandi mikið ef þær voru í útfjólubláum geislum …

READ MORE →
Heilsa

Fylgikvillar magahjáveituaðgerða

Fyrr í vikunni birtum við grein um helstu kosti magahjáveituaðgerða sem byggð var á viðtali í Morgunblaðinu við Hjört G. Gíslason skurðlækni. Ekkert var talað um mikla fylgikvilla og alvarleika þessarar stóru aðgerðar og vil ég bæta úr því hér. Á vef Reykjalundar er að finna ítarlegan bækling um allt er snýr …

READ MORE →
Heilsa

Fullorðið fólk líklegra að hljóta beinbrot vegna inntöku þunglyndislyfja

Fréttavefur BBC segir frá rannsókn sem sýnir að fólk sem er eldra en fimmtugt og tekur inn þunglyndislyf eru helmingi líklegra til að hljóta beinbrot. Í rannsókninni voru sérstaklega skoðuð lyf sem “blokkera” Seratónín viðtaka og eru það lyf eins og Prozac og Seroxat. Notkun þessara lyfja voru bæði tengd …

READ MORE →
Heilsa

Fréttatilkynning lyfjafyrirtækis um bóluefni

Í ágústmánuði sendi lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline frá sér fréttatilkynningu þess efnis, að nýtt bóluefni væri komið á markað sem verndar ungabörn gegn svokölluðum rótaveirum. Ég sagði frá því hér um daginn að í Evrópu gilti bann við beinum samskiptum lyfjafyrirtækja við neytendur. Þetta bann tekur til dæmis til auglýsinga. Það er …

READ MORE →