Heilsa

Fótaóeirð

Fótaóeirð er ástand sem að sýnir sig sem mjög mikil óþægindi í fótunum.  Algengast er að þessi einkenni komi, með ómótstæðilegri þörf fyrir að hreyfa fæturna, þegar verið er að reyna að sofna.  Stundum róar það fæturna að hreyfa þá, en oftast bara í stuttan tíma.  Margar orsakir hafa verið …

READ MORE →
Heilsa

Flugþreyta

Rannsóknarstofnun í Bretlandi birti niðurstöður í læknaritinu The Lancet um áhrif flugþreytu á líðan og heilsu fólks. Samkvæmt niðurstöðunum venst líkaminn aldrei miklum og algengum breytingum á tímabeltum og fólk sem flýgur oft á milli þriggja eða fleiri tímabelta upplifa nær ófrávíkjanlega, heilsufarsleg vandamál. Samkvæmt rannsókninni getur flugþreyta orsakað svefntruflanir, …

READ MORE →
Heilsa

Flensusprautan

Breska læknistímaritið the Lancet hefur sagt frá því að það liggja ekki fyrir neinar sannanir að flensusprautur komi í veg fyrir dauða fólks, sem er komið yfir 65 ára aldurinn, af völdum flensutengdum kvillum. Rannsóknir hafa jafnframt sýnt að bóluefni við flensu virkar síður hjá eldra fólki þar sem ónæmiskerfi …

READ MORE →
Heilsa

Flasa

Flasa lýsir sér sem hvítar flygsur í hárinu.  Flygsurnar eru dauðar húðflögur í hársverðinum.  Það er eðlilegt ferli húðarinnar, að dauðar húðfrumur flagni af og sitji í hársverðinum og í raun mjög algengt að einhver flasa sé þar.  Flasa kemur ekki af því að hársvörðurinn sjálfur sé of þurr, eins …

READ MORE →
Heilsa

Fíknin hverfur ekki með sígarettunni

Niðurstaða rannsóknar, sem var birt í The Journal of Neuroscience, sýnir fram á að reykingar valda langtíma breytingum í heilanum og hverfa þær ekki þó reykingum sé hætt. Þessar breytingar verða á svæði í heilanum sem þekkt er fyrir að stjórna hegðun sem tengist fíknum. Rannsakendurnir, sem vinna hjá the …

READ MORE →
Heilsa

Eyrnabólga

Hengja laukhring á ytra eyra. Leggja klofið/skrælt hvítlauksrif fyrir framan eyrnagöngin og heftiplástur yfir svo að það detti ekki úr, ef snert.  Ef að roði myndast undan hvítlauknum í eyranu, setja rifið í grisju og svo í eyrað. Hvítlaukur skorinn smátt, léttbrúnaður í olífuolíu, kælt og svo laukurinn síaður frá. …

READ MORE →
Heilsa

Evrópsk lyfjafyrirtæki vilja aflétta banni

Í Evrópu eru í gildi lög sem banna bein samskipti milli lyfjafyrirtækja og sjúklinga. Þessi lyfjafyrirtæki eru nú sögð reyna að fá þessum lögum hnekkt en margir telja að það sé í því yfirskini að komast fram hjá auglýsingabanni á lyfjum. Lyfjafyrirtækin segja tilganginn vera annan, nefnilega þann að þau …

READ MORE →
Heilsa

Er gagnlegt að láta fjarlægja háls- og nefkirtla?

Rannsóknir hafa sýnt að lítill sem enginn munur verður á tíðni sýkinga í öndunarfærum hjá börnum sem fara í hálskirtlatöku og hjá þeim sem ekki fara í slíka aðgerð. Svipaðar niðurstöður hafa komið fram í öðrum rannsóknum sem hafa mælt áhrif nefkirtlatöku á tíðni endurtekinnar eyrnabólgu hjá börnum. Finnsk rannsókn sem gerð …

READ MORE →
Heilsa

Ennisholusýkingar og fúkkalyf

Það er algengt að taka inn fúkkalyf við sýkingu í ennisholum en nýleg rannsókn sýnir að það hefur ekkert meira að segja en lyfleysa (placebo). Hins vegar getur inntaka fúkkalyfja við sýkingu í ennisholum beinlínis skaðað, því bakteríur byggja upp ónæmi fyrir fúkkalyfjum. Um 200 sjúklingar með sýkingu í ennisholum …

READ MORE →
Heilsa

Enn vaxandi notkun á sýklalyfjum

Í Speglinum á Rás 1 á þriðjudaginn kom fram að 6% aukning varð á notkun sýklalyfja á milli áranna 2005 og 2006. Rætt var við Dr. Vilhjálm Ara Arason en hann varði doktorsritgerð í október á síðasta ári sem fjallaði um fjölgun fjölónæmra bakteríusýkinga vegna notkunar sýklalyfja hjá börnum. Dr. …

READ MORE →