Heilsa

Einkenni sykursýki

(Eftirfarandi er tekið af vef Samtaka Sykursjúkra á Norðurlandi)   Hvað er sykursýki(Diabetes Mellitus) er efnaskiptasjúkdómur sem kemur fram þegar brisið framleiðir ekki nægjanlegt insúlín eða þegar líkaminn getur ekki nýtt sér insúlínið sem brisið framleiðir. Þetta verður til þess að sykur safnast fyrir í blóðinu og veldur skemmdum á líffærum svo …

READ MORE →
Heilsa

Eiga konur að fara í brjóstamyndatökur?

Enn á ný er verið að rannsaka kosti og galla brjóstamyndatöku og hvort að raunin sé, að slíkar geri meiri skaða en að fyrirbyggja. Nýjustu fregnir frá The American College of Physicians (ACP) voru birtar í aprílhefti Annals of Internal Medicine og segir þar, að ráðlegt sé fyrir konur að …

READ MORE →
Heilsa

Brjóstamyndataka – er hún góð eða slæm?

Lengi hafa læknar, sem og aðrir, verið á öndverðum meiði með álit sitt á brjóstamyndatökum. Virðist sem hópur þeirra sem ekki er hlynntur þeim, fari ört stækkandi. Danskur læknir Dr. Peter Gotzsche, varpaði þessari vangaveltu fram í riti sínu, sem birt var í The Lancet í október 2006. “Draga árlegar …

READ MORE →
Heilsa

Borðum liti

Bættu við dökklitum berjum í mataræði þitt.  Nýleg rannsókn hefur leitt það í ljós, að sérlega mikið magn andoxunarefna sé í dökklitum berjum.  Því auki neysla þeirra varnir líkamans til muna. Öll ber og aðrir litríkir ávextir og grænmeti eru sneysafull af andoxunarefnum.  Þessi efni eru mjög virk og hjálpa líkamanum …

READ MORE →
Heilsa

BMI stuðullinn

Nú eftir hátíðarnar eru margir að huga að líkamsþyngd sinni. Gott er að reikna út BMI stuðul sinn og sjá í hversu góðum málum við erum. BMI stuðullinn stendur fyrir Body Mass Index sem þýðir líkamsþyngdarstuðull. Þessi stuðull mælir þyngd í hlutfalli við hæð og er hann gott viðmið um …

READ MORE →
Heilsa

Beinþynning

Beinþynning er þegar beinin tapa kalki, þá minnkar styrkur beinanna og mun hættara er á beinbrotum. Mun algengara er að beinþynning verði hjá konum en körlum og sjaldgæft er að beinþynning láti á sér kræla fyrr en um og eftir 55 ára aldur. Hægt er að draga úr áhættu á …

READ MORE →
Heilsa

Augun

Oft er sagt að augun séu gluggar sálarinnar, en þau segja líka til um almennt ástand lífæranna. Blóðhlaupin augu geta verið afleiðing augnþreytu, almennt mikillar þreytu og óhóflegs magns af alkóhóli.  Litlu blóðæðarnar á yfirborði augans geta stíflast og bólgnað upp.  Einnig geta blóðhlaupin augu bent til skorts á B2 …

READ MORE →
Heilsa

Átraskanir

Í könnun síðustu viku hér á vefnum var spurt um hvort viðkomandi þekkti einhvern sem strítt hafði við átröskun. Yfir 60% svarenda svöruðu já við þessari spurningu. Átröskun er alvarlegur sjúkdómur sem allt of oft er ekki meðhöndlaður eða meðhöndlaður allt of seint. Staðreyndin er sú að í Bandaríkjunum deyja …

READ MORE →
Heilsa

„Hummum” öndunarveginn hreinan

Það að humma, raula í hljóði, hressan lagstúf hefur góð áhrif á sálartetrið, hjartað okkar og getur einnig hjálpað öndunarveginum, í gegnum nefið, að haldast hreinum og sýkingarlausum. Þetta kemur fram í skýrslu frá Karolinska Hospital í Svíþjóð. Dr. Eddie Weitzberg og Jon O.N. Lundberg uppgötvuðu það að með því …

READ MORE →
Candidiasis
Vandamál og úrræði

Gersveppaóþol

Guðrún skrifaði okkur í framhaldi af umræðunni um lífsstílsbreytingu. Hún segir: Sæl og innilega til hamingju með vefinn þinn, þetta er mjög þarft og nytsamlegt.  En mig langar svo að spyrja þig hvernig kem ég mér af stað að breyta um lífstíl, ég t.d. þekki öll þessi einkenni með gersveppaóþol, …

READ MORE →