HeilsaVandamál og úrræði

Ýmsir húðkvillar

Ef húð í andliti er þurr og flögnuð, prófið að skera sneið af hrárri kartöflu og nudda varlega yfir flagnaða svæðið, oftast á nefi, enni, kinnum og höku. Hreinsið svo varlega með köldu vatni til að loka húðinni. Ef húð er þurr með miklum kláða, setjið 2 matskeiðar af eplaediki …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Túrverkir

Hita gróft salt, setja í bómullarstykki og leggja við verkjasvæði.

READ MORE →
HeilsaVandamál og úrræði

Smábruni

Til að sefa sviða undan smábruna, settu hreina vanilludropa beint á svæðið, getur hindrað að myndist blaðra. Ef að tungan hefur brennst undan heitum vökva, skelltu þá á hana sykri, róar hitann og sviðann. Hrá, skræld kartafla mýkir, gefur raka og róar sviða á brunasvæði á húð eftir smábruna.

READ MORE →
HeilsaVandamál og úrræði

Sárir vöðvaverkir

Blandið saman 1 matskeið af piparrót í bolla af ólífuolíu. Leyfið olíunni að standa í u.þ.b. 30 mínútur og berið síðan á auma svæðið, líkt og um nuddolíu væri að ræða. Slær á, hratt og örugglega. Einnig hægt að nota á flensu vöðvaeymsli.

READ MORE →
HeilsaVandamál og úrræði

Ráð við sólbruna

Við sögðum frá því hér um daginn að meirihluti sólarvarna gera ekki það gagn sem þeim er ætlað. Það er því mikilvægt að vanda vel til þegar velja á sólarvörn. En ef svo illa vill til að þið brennið eru mörg góð ráð við sólbruna sem leynast inni á heimilum …

READ MORE →
HeilsaVandamál og úrræði

Ráð við blöðrubólgu

Aðalbjörg sendi okkur þetta frábæra ráð við blöðrubólgu: Ég þjáðist af blöðrubólgu um nokkurra ára skeið með tilheyrandi inntökum á hvers konar lyfjum til hjálpar og batinn alltaf skammvinnur. Ég las ráðin ykkar við blöðrubógu en kom ekki auga á ráðið sem mér var gefið og varð til þess að …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Hósti

Blandið saman ½ bolla af eplaediki ½ bolla af vatni 1 teskeið af cayenne pipar 4 teskeiðum af hreinu, hráu hunangi Eða Hitið í ofni sítrónu eða lauk (þar til að opnast) Setjið 1 teskeið af heitum sítrónusafa eða heitum lauksafa og blandið við ½ teskeið af hreinu, hráu hunangi …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Góð ráð við svefnleysi

Góður og endurnærandi svefn er gríðarlega mikilvægur fyrir almenna góða líðan og úthald. Þrátt fyrir það er um þriðjungur fólks sem þarf að takast á við tímabundna svefnörðugleika á einum eða öðrum tíma yfir ævina. Hver sem orsökin er fyrir svefnleysinu þá er mikilvægt að festast ekki í kvíða og …

READ MORE →
Vandamál og úrræði

Góð ráð til að hindra ferðaveiki

Góð hvíld daginn fyrir brottför Forðist áfenga drykki daginn fyrir brottför Forðist djúpsteiktan og brasaðan mat Borðið góðan morgunverð, en forðist kaffi  Bananar eru mjög góðir til að narta í ef þið finnið fyrir ógleði Forðist það að lesa (augun senda boð um að við séum í kyrrstöðu en líkaminn …

READ MORE →
Candidiasis
Vandamál og úrræði

Gersveppaóþol

Guðrún skrifaði okkur í framhaldi af umræðunni um lífsstílsbreytingu. Hún segir: Sæl og innilega til hamingju með vefinn þinn, þetta er mjög þarft og nytsamlegt.  En mig langar svo að spyrja þig hvernig kem ég mér af stað að breyta um lífstíl, ég t.d. þekki öll þessi einkenni með gersveppaóþol, …

READ MORE →