Áhrif mataræðis á flogaköst
Vigdís Ágústsdóttir sendi okkur þessa fyrirspurn: Kannist þið við að matur geti valdið spennu í líkamanum sem leiði t.d. út með flogakasti? T.d. hefur mér dottið í hug hátt sýrustig. Sæl Vigdís. Ég myndi nú kannski ekki ganga svo langt að segja að slíkt gæti beint valdið flogakasti, en ég …
Hárlos
Heil og sæl. Ég er með mikið hárlos en er ekki komin með neina skallabletti. Hárið er þó orðið ansi þunnt og hárin af mér eru út um allt. Fyrir um hálfu ári síðan fór ég og lét slétta á mér hárið (eitthvað svona varanlegt eins og permanent) en það getur varla …
Spenna í öxlum
Steinunn sendi okkur fyrirspurn um stífar axlir og spennu upp í höfuð: “Ég er svo stíf í öxlum og leiðir spennan niður í bak og upp í höfuð. Er hægt að fá ráð við því?” Sæl Steinunn. Það geta verið margar orsakir fyrir svona spennu og því margar leiðir til bata. Þú …
Sýking í ennisholum
Halldóra sendi okkur eftirfarandi fyrirspurn: Sonur minn; 19 ára gamall, er með sýkingu í ennisholum. Er ekki eitthvað annað hægt að gera við því en að taka inn sýklalyf? Þakka þeim sem svara og gefa honum góð ráð! Komdu sæl Halldóra og takk fyrir fyrirspurnina. Þetta er ótrúlega algengt vandamál og …
Þurr húð
Lena setti inn fyrirspurn um húðþurrk inn á spjallið fyrir helgi og setti ég saman smá grein um vandamálið og mögulegar úrlausnir. Lykilatriði í að halda húðinni heilbrigðri og glansandi er vökvi og góðar olíur. Vökvinn í húðfrumunum heldur okkur unglegum og gefur húðinni stinnt yfirbragð. Fitukirtlarnir sjá svo um …
Slæmir tíðarverkir
Sælt veri fólkið og takk fyrir frábæran vef. Mig langar svo að verða mér út um eitthver náttúruleg og góð ráð við slæmum tíðarverkjum. Ég er að tala um mjög mikla verki og vanlíðan sem endar oftast með uppköstum hjá viðkomandi. Með bestu kveðju, Guðbjörg. Sæl Guðbjörg. Fyrst vil …