Skaðleg efni í nýjum bifreiðum
Það er ekki bara mengunin frá bifreiðunum sem getur verið skaðleg heilsu okkar, heldur eru alls kyns efni inni í bílunum sem geta haft slæm áhrif á heilsu okkar. Bandarísk rannsókn sýndi að í mörgum bílategundum er að finna efni eins og bróm, blý og kvikasilfur, í hlutum eins og …
Skaðleg efni í plasti
Þalöt eru efnasambönd sem meðal annars eru notuð til að mýkja plast. Einnig eru þau algeng í sápum, snyrtivörum, málningarvörum og skordýraeitri. Vísindamenn við háskólann í Rochester í New York fylki í Bandaríkjunum hafa komist að tengslum þalata við offitu og insúlínþol. Niðurstaðan fékkst eftir að þeir rannsökuðu gögn úr …
Bisphenol A – eiturefni í pelum og öðrum plastílátum
Um þessar mundir er mikil vakning gegn ýmsum eiturefnum sem eiga greiðan aðgang að líkama okkar. Eitt af þessum efnum er bisphenol A sem oft er táknað með #7 á plastumbúðum. Þetta efni er gríðarlega algengt í plastílátum, drykkjarflöskum og matarílátum úr plasti, innan í niðursuðudósum og í pelum. Efnið …
Pottar og pönnur
Úrval potta og panna er stöðugt að aukast og framboðið er gríðarlegt. Verðin hlaupa frá nokkrum þúsundköllum í hundruðir þúsunda. Mikið er um teflonhúðaða potta, potta úr ryðfríu stáli og svo hinu svokallaða skurðlæknastáli. Álpottarnir virðast vera að hverfa af markaði en eitthvað er til af glerhúðuðum járnpottum. Álpottar …
Áhrif örbylgjuhitunar á mat
Mikið hefur verið skeggrætt um áhrif örbylgjuofna í matargerð síðustu ár og áratugi. Sumum finnst örbylgjuofninn hið mesta þarfaþing og nota hann við hverja matseld. Aðrir vilja ekki sjá hann, finnst maturinn slepjulegur og óspennandi eftir örbylgjuhitunina. Ljóst er að matur missir nokkuð af næringargildi sínu við hitun, einhver ensím …
Umhverfisvænar vörur
Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …
Ilmefni á heimilum
Reykelsi geta verið hættuleg, þau leysa út krabbameinsvaldandi efni út í andrúmsloftið þar sem að þau fá að brenna. Þessi efni eru polycyclic aromatic hydrocarbons (PAH). Mikið er um að notuð séu reykelsi við hugleiðslu og trúarlegar athafnir og eins hafa þau verið vinsæl inn á heimilum og víðar sem …
Vatn og sápa
Vatn og venjuleg handsápa gera nánast sama gagn og sterkar bakteríudrepandi og sótthreinsandi sápur, samkvæmt rannsóknum Dr. Anthony Komaroff sem birtust í janúarhefti Harvard Health Letter. Ef að hendur eru þvegnar í 15 sekúndur með venjulegri sápu oft og reglulega, er komist í veg fyrir 90% baktería á höndunum í …
Skaðleg efni á heimilum
Það kann að hljóma undarlega en við komumst ekki eingöngu í snertingu við mengun í umferðinni, í verksmiðjum og á fleiri stöðum utan veggja heimilisins. Mengun getur nefnilega líka átt sér stað í húsunum okkar. Fjöldinn allur af tilbúnum efnum sem búin eru til á tilraunastofum fylla skápana, hreingerningavörur, snyrtivörur, …
Einföld ráð til að gera góða lykt á heimilinu
Það er hægt að kaupa sérstakan vökva í úðabrúsa til að bæta lykt í húsum. Innihald slíkra brúsa er mismunandi og æskilegt að kynna sér hvað þeir innihalda áður en farið er að úða úr þeim yfir heimilin. Það má líka fara aðrar leiðir í að bæta ilminn á heimilinu. …