Heilbrigði og hamingja!
– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …
Andlitsleikfimi
Eitt af því sem að margar konur óttast við það að eldast, er að fá hrukkur! Margar hverjar eyða mjög stórum upphæðum í alls kyns undrakrem sem að samkvæmt auglýsingum á að halda húð kvenna unglegri, mér liggur við að segja, um aldur og ævi. Í mörgum af þessum kremum, …
Hvíttið tennurnar með jarðarberjum
Stöðugt færist í vöxt að fólk reyni ýmsar aðferðir til að fá tennur sínar perluhvítar. Ýmislegt hefur áhrif á að tennurnar í okkur litast en nýtt viðmið í dag, kemur eflaust frá stórstjörnunum í Ameríkunni, þar sem enginn er maður með mönnum, nema fara reglulega í tannhvíttun. Hér á landi …
Sólarvörn
Nýlega var framkvæmd könnun á gæðum og virkni sólarvarna og kom í ljós að 84% þeirra 785 vörumerkja sem skoðuð voru gáfu ófullnægjandi vörn gagnvart skaðsemi sólargeisla eða innihéldu efni sem geta verið skaðleg fyrir líkamann. Þessi könnun var framkvæmd í Bandaríkjunum af Environmental Working Group. Meðal annars kom í …
Góðar aðferðir við flösu
Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum? Til eru góð náttúruleg sjampó án hættulegra aukaefna í heilsubúðum landsins. Sjampó sem að innihalda Tea Tree …
Efni sem við setjum á húðina og í hárið
Nýleg rannsókn sem gerð var af Environmental Working Group í Bandaríkjunum, sýndi fram á hátt magn óæskilegra efna í mjög mörgum snyrti- og hreinlætisvörum. Mörg þessara óæskilegu efna eru talin krabbameinsvaldandi, en t.d. fleiri en helmingur af öllum barnasápum sem rannsakaðar voru, innihéldu mikið magn slíkra efna. Eitt af þessum …
Er tannkremið þitt “náttúrulegt”?
Eftir því sem vinsældir náttúrulegs lífsstíls fara vaxandi er komin aukin eftirspurn eftir “náttúrulegu” tannkremi. Mikið framboð er af slíkum tannkremum, ýmsar gerðir, margar bragðtegundir, með eða án flúors. Hins vegar er skilgreiningin “náttúrulegt” mjög á reiki, sérstaklega þegar tannkremið er án flúors. Í Bandaríkjunum eru flúortannkrem flokkuð til lyfja …
Nokkur náttúruleg ráð fyrir húðina
Húðin er stærsta líffærið okkar og það sýnilegasta. Hún gegnir fjölmörgum hlutverkum eins og að verja líffæri gegn meiðslum og sýkingum. Hún ver okkur fyrir sólbruna, ofþornun og hitabreytingum. Hún framleiðir D vítamín og gefur okkur kost á að skynja áferð umhverfisins, hart, mjúkt o.s.frv. Í húðsnyrtivörum eru yfirleitt fjölmörg …
Skaðleg efni í “náttúrulegum” snyrtivörum
Nýleg rannsókn hefur sýnt fram á að sumar “lífrænar” og “náttúrulegar” snyrtivörur innihalda efnið 1,4-Dioxane sem er bæði mengandi og krabbameinsvaldandi. Þetta efni hefur eituráhrif á nýru, taugakerfi, öndunarfæri og er mengunarvaldur í grunnvatni. Efnið hefur fundist í snyrtivörum eins og sjampói, sturtusápu og kremum frá fjölmörgum framleiðendum og m.a. …