Mengun skaðleg lungum barna
Morgunblaðið sagði um helgina frá rannsókn sem gerð var í Kaliforníu í Bandaríkjunum á áhrif mengunar frá umferð á lungu barna. Rannsóknin bendir til að sterk tengsl séu á milli loftmengunar frá hraðbrautum og langtíma lungnaskaða í börnum. Lungnaskaðinn er einkum rakinn til örsmárra agna sem koma frá útblæstri bifreiða. …
Lækkun kynþroskaaldurs hjá stúlkum
Það er sláandi staðreynd að í dag er algengt að stúlkur fari á kynþroskaskeið mun yngri en áður var. Ekki er ljóst hvað veldur en vitað er að breytingar á hormónastarfsemi ráða þar miklu. Í Bandaríkjunum hefur kynþroskaaldur stúlkna lækkað svo mikið að talað er um að færa “eðlileg mörk” …
Þarf ekki að sjóða snuð
Herdís Storgaard, forstöðumaður Sjóvár – forvarnahúss, segir að rekja megi 25 til 30 heimilisbruna á ári til pela og túttusuðu. Fólk setur þessar vörur í pott og kveikir undir en gleymir sér svo. Hér áður var fólki ráðlagt að sjóða snuð, túttur og pela fyrir notkun til sótthreinsunar en þetta …
Getum við gert betur?
Áframhald af vangaveltum um samveru, samhug og lífsgæði á lengra æviskeiði dagsins í dag. (Sjá fyrri grein: Lengra æviskeið) Hvar er eldra fólkið í dag? Hvernig hugsum við um foreldra okkar eða afa og ömmur? Gefum við okkur tíma til að skoða þeirra líðan? Vita þau hvernig okkur líður? Er …
Lengra æviskeið
Alla langar að lifa lengi og við sem besta heilsu. Meðalævi fólks lengist sífellt og æ fleiri ná háum aldri. Með þekkingu fólks á hollum lífsháttum lengist síðasta æviskeið okkar og fjöldi fólks lifir í um 20-30 viðburðarrík og skemmtileg ár eftir að það hættir launavinnu. Með hverjum áratugnum sem …
Höldum áfram að læra
Eitt af því mikilvægasta sem að við getum gert til að halda góðri heilsu og lifa sem lengst, er að halda áfram að læra. Öll menntun, fræðsla og ekki síst skólaganga á seinni helmingi lífsins, getur bætt við nokkrum árum í lífsskeiðið. Þetta kemur fram í New York Times nú …
Sannir vinir
Ég fékk þennan texta sendan í tölvupósti frá góðri vinkonu minni sem hefur einmitt snert líf mitt á alveg sérstakan hátt og gerir enn. Það er ansi mikið til í þessu. Kveðja Hildur Charles Schultz er höfundur teiknimyndasyrpunnar Peanuts. Þú þarft ekki að svara spurningunum. Lestu verkefnið og þér mun …
Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur
Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …
Litlu atriðin og aukakílóin
Litlu hlutirnir í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur. Stundum þurfum við að leita að þeim, en þeir eru þarna. Oft er það pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur. Stundum er nóg að fara úr svörtu peysunni og fara í …
Hamingjan – Hér og Nú
Þegar ég er spurð hvert ég stefni í lífinu og hvert markmið mitt sé þá svara ég ,,að vera hamingjusöm”. Sumum finnst þetta háleitt markmið, öðrum finnst þetta frekja og enn öðrum finnst það of opið og almennt. Mín skoðun er að þetta er einfalt ef nálgunin er rétt. Allt …