Þarf ekki að sjóða snuð
Herdís Storgaard, forstöðumaður Sjóvár – forvarnahúss, segir að rekja megi 25 til 30 heimilisbruna á ári til pela og túttusuðu. Fólk setur þessar vörur í pott og kveikir undir en gleymir sér svo. Hér áður var fólki ráðlagt að sjóða snuð, túttur og pela fyrir notkun til sótthreinsunar en þetta …
Konur eru góðir samningamenn þar til kemur að því að semja fyrir sig sjálfar
Mér fannst merkileg frétt í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi sem sagði frá því að konur borga hærri iðgjöld bifreiðatrygginga heldur en karlar. Þetta skýtur sérstaklega skökku við þar sem konur eru mun ólíklegri til að lenda í tjóni heldur en karlar. Í framhaldinu fór ég að velta fyrir mér mögulegri skýringu …
Streita
Streita er það sem að hrjáir alltof marga í okkar nútíma þjóðfélagi. Algengt er orðið að menn og konur, hreinlega verða veik og þurfa að leggjast í rúmið vegna stresseinkenna og ofþreytu. Hér eru nokkur góð atriði til að hafa í huga þegar að vinnan er farin að valda óþægindum. …
Frestunarárátta
Bandarískir sálfræðingar hjá háskólanum Northwestern í Illinois stóðu nýlega að rannsókn sem sýndi að óþolinmóðir einstaklingar eru gjarnan haldnir frestunaráráttu og skjóta oft verkefnum á frest sem þeir myndu aldrei leyfa öðrum að fresta. Sálfræðingarnir vonast eftir því að niðurstöðurnar auðveldi sér að finna aðferð til að meðhöndla fólk sem …
Getum við gert betur?
Áframhald af vangaveltum um samveru, samhug og lífsgæði á lengra æviskeiði dagsins í dag. (Sjá fyrri grein: Lengra æviskeið) Hvar er eldra fólkið í dag? Hvernig hugsum við um foreldra okkar eða afa og ömmur? Gefum við okkur tíma til að skoða þeirra líðan? Vita þau hvernig okkur líður? Er …
Lengra æviskeið
Alla langar að lifa lengi og við sem besta heilsu. Meðalævi fólks lengist sífellt og æ fleiri ná háum aldri. Með þekkingu fólks á hollum lífsháttum lengist síðasta æviskeið okkar og fjöldi fólks lifir í um 20-30 viðburðarrík og skemmtileg ár eftir að það hættir launavinnu. Með hverjum áratugnum sem …
Höldum áfram að læra
Eitt af því mikilvægasta sem að við getum gert til að halda góðri heilsu og lifa sem lengst, er að halda áfram að læra. Öll menntun, fræðsla og ekki síst skólaganga á seinni helmingi lífsins, getur bætt við nokkrum árum í lífsskeiðið. Þetta kemur fram í New York Times nú …
Sannir vinir
Ég fékk þennan texta sendan í tölvupósti frá góðri vinkonu minni sem hefur einmitt snert líf mitt á alveg sérstakan hátt og gerir enn. Það er ansi mikið til í þessu. Kveðja Hildur Charles Schultz er höfundur teiknimyndasyrpunnar Peanuts. Þú þarft ekki að svara spurningunum. Lestu verkefnið og þér mun …
Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur
Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …
Litlu atriðin og aukakílóin
Litlu hlutirnir í lífinu geta gert svo mikið fyrir okkur. Stundum þurfum við að leita að þeim, en þeir eru þarna. Oft er það pínulítil breyting sem að við þurfum að gera til að láta okkur líða miklu betur. Stundum er nóg að fara úr svörtu peysunni og fara í …