Hamingjan – Hér og Nú
Þegar ég er spurð hvert ég stefni í lífinu og hvert markmið mitt sé þá svara ég ,,að vera hamingjusöm”. Sumum finnst þetta háleitt markmið, öðrum finnst þetta frekja og enn öðrum finnst það of opið og almennt. Mín skoðun er að þetta er einfalt ef nálgunin er rétt. Allt …
Heilbrigði og hamingja!
– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …
Jákvæðni og betri heilsa
Gleði og hamingja, ásamt öðrum jákvæðum tilfinningum, hafa mun meiri áhrif á heilsuna en nokkurn tíma áður hefur verið talið. Nýleg rannsókn, sýnir að þeir sem að eru hamingjusamir, lífsglaðir og jákvæðir, verði síður veikir en þeir sem að eru meira neikvæðir. Eins sýnir þessi sama rannsókn að þegar jákvæðir …
Ytri og innri markmið
Hvernig þú ferð að því að ná öllum markmiðum þínum fljótt og örugglega Hefðbundin sálarfræði skiptir huganum í tvo hluta: Meðvitund og undirmeðvitund. Meðvitundin er skynsöm og rökrétt og gerir okkur kleift að fást við heiminn á skynsaman og skipulagðan hátt. Undirmeðvitundin er tilfinningaræn og sjálfvirk. Hún stjórnar viðhorfum okkar, …
Hversu mikið er nóg?
Við mannfólkið erum hreint út sagt ótrúleg! Reyndar held ég að við Íslendingar séum sennilega með þeim allra bestu, eða hvað… erum við ein af þeim verstu. Við ætlum okkur mikið og trúum því að við getum flest, ef ekki allt. Svo sannarlega er það gott og gilt, nema hvað …
Hvað er aðventa?
Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var lengi vel og er reyndar víða enn, kallaður jólafasta. Hér fyrr á öldum mátti þá ekki borða hvaða mat sem var, til dæmis ekki kjöt. En hvað gerum við nú …
Jólahátíðin
Tími jólanna, er sá tími sem við leyfum okkur hvað mest að slaka á með hollustu og mataræði. Það er einnig sá tími sem að við viljum líta sem best út og vera í sem flottasta forminu. Er þetta hægt? Hér koma nokkur atriði sem að vert er að hafa …
Hreinsun líkama og hugar
Nú í upphafi árs eru margir að huga að því að koma sér í betra form, velta fyrir sér leiðum til að ná betri líðan og huga að bættu útliti. Jólin eru tími þar sem við veitum okkur oft meira í mat og drykk en á öðrum árstíðum og það …
Skammtafræði (Quantum Physics)
Margir hafa verið að horfa á myndina “The Secret” upp á síðkastið og langar mig til að reyna að útskýra fyrir ykkur á hvaða vísindum hún byggir. Myndin byggir á kenningum um skammtafræði sem er grein innan eðlisfræðinnar. En myndin á þó meira skylt við heimspeki og trúfræði þar sem …
Látum okkur alltaf líða eins og við eigum heiminn
Vorið er sá tími sem að mörgum einstaklingum líður einna best. Líf er að vakna allt í kring, brumin koma á trén og krókusarnir kíkja upp úr snjónum í garðinum. Sólin skín og allt verður svo bjart og fallegt. Í janúar finnum við oftar en ekki fyrir pressunni um að …