ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni
Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira. Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …
Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun
Rödd og réttur foreldra – Að taka upplýsta ákvörðun Ég er þeirrar skoðunar að lyf eru ofmetin í okkar samfélagi og allt of mikil áhersla er lögð á lyflækningar í stað þess að notast við aðrar meðferðir og úrræði þegar sá möguleiki er fyrir hendi. Oft á tíðum er jafnvel …
Könnun á hegðun grunnskólabarna
Fyrir um tveimur árum birti Lýðheilsustöð niðurstöður könnunar sem gerð var á íslenskum grunnskólabörnum snemma árs 2006. Þrátt fyrir að 2 ár séu liðin frá könnuninni er eflaust margt sem þar kemur fram enn í fullu gildi og ágætt að rifja það upp. Könnunin var unnin af Háskólanum á Akureyri …
Líf án eineltis
Ég fékk þetta bréf sent í tölvupósti og ákvað að setja það inn hér á Heilsubankann. Það er frá móðurinni sem missti drenginn sinn fyrir eigin hendi, eftir langt stríð við þunglyndi sem orsakaðist af erfiðri reynslu af einelti í grunnskóla. Þessi duglega og kjarkmikla kona er að leita að …
Þarf ekki að sjóða
Herdís Storgaard, forstöðumaður Sjóvár – forvarnahúss, segir að rekja megi 25 til 30 heimilisbruna á ári til pela og túttusuðu. Fólk setur þessar vörur í pott og kveikir undir en gleymir sér svo. Hér áður var fólki ráðlagt að sjóða snuð, túttur og pela fyrir notkun til sótthreinsunar en þetta …
Brjóstagjöf og andleg líðan
Katrín E. Magnúsdóttir ljósmóðir skrifaði áhugaverða grein í Morgunblaðið um áhrif brjóstagjafar á andlega líðan móður. Ég set hér niður helstu punktana úr greininni. Þekkt er að brjóstagjöf minnkar líkurnar á að konur þjáist af þunglyndi eftir barnsburð. Það eru tvær ástæður fyrir þessu. Annars vegar losna ákveðin hormón við …
Hæsta fæðingarþyngd á Íslandi
Sagt var frá því í fréttum í gær að barn hafði fæðst í Síberíu sem vó 7,75 kíló eða 31 merkur. Þetta var 12 barn foreldranna og öll eldri börnin vógu yfir 5 kílógrömm við fæðingu. Sagt var frá því í Blaðinu fyrir viku síðan, að meðalfæðingarþyngd barna á Íslandi …
C-vítamínskortur getur orsakað fyrirburafæðingar
Morgunblaðið greindi nýlega frá norskri rannsókn þar sem fyrirburafæðingar eru raktar beint til gens sem flytur C-vítamín. Eldri rannsóknir hafa sýnt að það er samhengi á milli lítillar neyslu á ávöxtum og grænmeti og fyrirburafæðinga. Gert hafði verið ráð fyrir að C-vítamín léki þarna stórt hlutverk en ekki hafði verið …
Fiskneysla á meðgöngu er gagnleg barninu
Rannsókn frá The US National Institutes of Health og Bristol University, komst að þeirri niðurstöðu að ef neytt er meira af feitum fiski á meðgöngunni, séu börnin heilbrigðari og eigi auðveldara með að læra í framtíðinni. Lagðar voru spurningar fyrir 11.875 þungaðar konur, þær voru spurðar ítarlega um matarvenjur og …