Koffín á meðgöngu
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Koffín eykur líkur á fósturláti

24 stundir segja frá bandaríkskri rannsókn sem sýnir að mikil neysla á koffíni á meðgöngu auki hættu á fósturláti og rannsakendur mæla með því að þungaðar konur hætti með öllu að neyta koffíns á meðgöngu. Rannsóknin sýndi að það var sama hvaðan koffínið kom, það hafði sömu áhrif. Þungaðar konur …

READ MORE →
Umhverfisvænar vörur
Á heimilinuHeimiliðUmhverfiðUmhverfisvernd

Umhverfisvænar vörur

Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …

READ MORE →
Banna hefðbundnar ljósaperur?
Á heimilinuUmhverfiðUmhverfisvernd

Banna hefðbundnar ljósaperur

Í Morgunblaðinu 17. mars síðastliðinn var frétt um að leiðtogar innan Evrópusambandsins eru að skoða, hvort banna eigi hefðbundnar ljósaperur, til að vinna gegn gróðurhúsaáhrifum. Ástæðan fyrir þessari umræðu er sú að hefðbundnar ljósaperur vannýta orkuna allverulega. Þessar venjulegu ljósaperur, sem við eigum að venjast, breyta aðeins um 20 prósentum …

READ MORE →
Flokkun garðúrgangs
Á heimilinuEndurvinnslaGarðurinnHeimilið

Flokkun garðaúrgangs

Það eru eflaust margir sem hafa hug á að byrja að vinna í garðinum um komandi helgi enda er um langa helgi að ræða, Hvítasunnuhelgina. Þá er gott að huga að flokkun garðaúrgangs og skilum hans til endurvinnslu. Á vefsíðu Sorpu kemur fram að flokka á garðaúrgang í þrennt. Númer …

READ MORE →
Nagladekk
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbíllinnMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Ætlar þú að keyra um á nagladekkjum í vetur?

Það er helst í mikilli hálku sem nagladekkin geta talist öruggari en aðrar dekkjategundir. Þó hefur rannsókn sýnt að loftbóludekk eru sambærileg nagladekkjunum hvað varðar hemlunarvegalengd á þurrum ís. Tíðarfar á Íslandi hefur verið að breytast mikið á síðustu árum og í Reykjavík fækkar stöðugt þeim dögum þar sem vetrarríki …

READ MORE →
Loftbóludekk
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbíllinnMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Loftbóludekk

Óskar hjá Gúmmívinnslunni á Akureyri sendi okkur eftirfarandi upplýsingar um loftbóludekkin, eftir að hafa lesið greinina okkar um Nagladekkin (lesa hér) Til hamingju með gott framtak. Var að sjálfsögðu ánægður að sjá umfjöllun um “loftbóludekk” á þessum vef og sendi ykkur hér með grein sem birtast mun í Akureyrarblaði nú …

READ MORE →
Skaðleg efni í nýjum bílum
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbíllinn

Skaðleg efni í nýjum bifreiðum

Það er ekki bara mengunin frá bifreiðunum sem getur verið skaðleg heilsu okkar, heldur eru alls kyns efni inni í bílunum sem geta haft slæm áhrif á heilsu okkar. Bandarísk rannsókn sýndi að í mörgum bílategundum er að finna efni eins og bróm, blý og kvikasilfur, í hlutum eins og …

READ MORE →
Skaðleg efni í plasti
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaðurMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Skaðleg efni í plasti

Þalöt eru efnasambönd sem meðal annars eru notuð til að mýkja plast. Einnig eru þau algeng í sápum, snyrtivörum, málningarvörum og skordýraeitri. Vísindamenn við háskólann í Rochester í New York fylki í Bandaríkjunum hafa komist að tengslum þalata við offitu og insúlínþol. Niðurstaðan fékkst eftir að þeir rannsökuðu gögn úr …

READ MORE →
Bisphenol A
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Bisphenol A – eiturefni í pelum og öðrum plastílátum

Um þessar mundir er mikil vakning gegn ýmsum eiturefnum sem eiga greiðan aðgang að líkama okkar. Eitt af þessum efnum er bisphenol A sem oft er táknað með #7 á plastumbúðum. Þetta efni er gríðarlega algengt í plastílátum, drykkjarflöskum og matarílátum úr plasti, innan í niðursuðudósum og í pelum. Efnið …

READ MORE →
Pottar og pönnur
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Pottar og pönnur

Úrval potta og panna er stöðugt að aukast og framboðið er gríðarlegt. Verðin hlaupa frá nokkrum þúsundköllum í hundruðir þúsunda. Mikið er um teflonhúðaða potta, potta úr ryðfríu stáli og svo hinu svokallaða skurðlæknastáli. Álpottarnir virðast vera að hverfa af markaði en eitthvað er til af glerhúðuðum járnpottum.   Álpottar …

READ MORE →