HeimiliðSamfélagiðVinnan

Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum

Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Óeðlileg tengsl lækna og lyfjafyrirtækja

Við hér á Heilsubankanum, höfum verið að skoða óeðlileg tengsl lyfjafyrirtækja við almenning og læknastéttina, hér á landi. Við erum að sjálfsögðu ekki með burði til að fara í djúpa rannsóknarvinnu en fróðlegt væri að vita hvort slíkar rannsóknir hafa farið fram hér á landi. Það er grafalvarlegt mál, ef …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Kynferðislegar vísanir hafa neikvæð áhrif á ákvarðanatöku hjá karlmönnum

Það eitt að reka augun í fallega konu er nóg til að koma karlmönnum í klandur þegar kemur að ákvarðanatöku, samkvæmt nýlegri rannsókn. Áhrifin jukust með hækkandi magni testesteróns. Þetta kemur fram á vef BBC en rannsóknin var gerð í Belgíu. Menn sem höfðu samþykkt að taka þátt í leik …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Tölvupóstur er tímaþjófur

Oft er tölvupóstur óþarfur og getur hann verið mikill og kostnaðarsamur tímaþjófur hjá fyrirtækjum. Samkvæmt evrópskri rannsókn sem framkvæmd var af símafyrirtæki, nota stjórnendur fyrirtækja upp í 2 klukkustundir á dag, einvörðungu í tölvupóstsamskipti. Um 30% af þessum samskiptum voru flokkuð sem ónauðsynleg eða ótengd störfum stjórnendanna. Önnur niðurstaða könnunarinnar …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Dæmisaga

Mér hefur verið tíðrætt um þann asa sem einkennir samfélagið okkar og ég er sjálf stöðugt að vinna að því að einfalda líf mitt til að ég geti á sem bestan hátt notið hvers dags og þess sem hann hefur upp á að bjóða. Ég fann þessa skemmtilegu dæmisögu á bloggsíðunni …

READ MORE →
Konur eru góðir samningamenn þar til kemur að því að semja fyrir sig sjálfar
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Konur eru góðir samningamenn þar til kemur að því að semja fyrir sig sjálfar

Mér fannst merkileg frétt í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi sem sagði frá því að konur borga hærri iðgjöld bifreiðatrygginga heldur en karlar. Þetta skýtur sérstaklega skökku við þar sem konur eru mun ólíklegri til að lenda í tjóni heldur en karlar. Í framhaldinu fór ég að velta fyrir mér mögulegri skýringu …

READ MORE →
Streita
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Streita

Streita er það sem að hrjáir alltof marga í okkar nútíma þjóðfélagi. Algengt er orðið að menn og konur, hreinlega verða veik og þurfa að leggjast í rúmið vegna stresseinkenna og ofþreytu. Hér eru nokkur góð atriði til að hafa í huga þegar að vinnan er farin að valda óþægindum. …

READ MORE →
Frestunarárátta
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Frestunarárátta

Bandarískir sálfræðingar hjá háskólanum Northwestern í Illinois stóðu nýlega að rannsókn sem sýndi að óþolinmóðir einstaklingar eru gjarnan haldnir frestunaráráttu og skjóta oft verkefnum á frest sem þeir myndu aldrei leyfa öðrum að fresta. Sálfræðingarnir vonast eftir því að niðurstöðurnar auðveldi sér að finna aðferð til að meðhöndla fólk sem …

READ MORE →