Tea Tree Olía
Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi. Er góð á sár, bólur og skordýrabit. Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …
Te sem vinnur á móti ofvexti líkamshára hjá konum
Ef konur hafa hátt hlutfall karlhormóna í líkamanum getur það leitt til kvilla sem nefnist hirsutism en það hefur verið þýtt sem ofloðna eða ofhæring á íslensku. Ofloðna lýsir sér sem hárvöxtur hjá konum á svæðum sem venjulega eingöngu karlar hafa mikinn hárvöxt á, þ.e. á maga, brjósti og í …
Sólhattur
Sólhattur hefur reynst prýðilega sem fyrirbyggjandi gegn kvefi og flensum. Einnig hefur hann gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgum og ennis- og kinnholubólgum. Hann hefur virkað vel við unglingabólum, við skordýrabitum og sárum. Mikill kostur við sólhatt er að auk þess að styrkja ónæmiskerfið, vinnur hann á sýklum, án þess að …
Rotvarnarefni í gosdrykkjum flýtir fyrir öldrun
Grein á Mbl.is segir frá breskri rannsókn sem bendir til að tiltekið rotvarnarefni í gosdrykkjum geti haft skaðleg áhrif á frumur líkamans. Rotvarnarefnið sem um ræðir heitir sodium bensonate og ber númerið E211. Þetta efni hefur verið notað í gosdrykki áratugum saman. Rannsóknin bendir til að efnið hafi skaðleg áhrif …
Rósailmur bætir minnið
Rósir eru eitt af fallegustu sköpunarverkum náttúrunnar. Þær gleðja augu og hjörtu þeirra, sem þær eiga og á horfa. Einnig er ilmur þeirra hreinn og seiðandi. Nú hefur komið í ljós að ilmur þeirra gerir meira en að gleðja. Jan Born og hans teymi við The University of Lubeck í …
Ólífulauf
Ólífulaufsþykkni hefur fengið viðurnefnið “pensilín nútímans”. Það er mjög virkt gegn sveppum, vírusum, sýklum og einnig gegn snýklum. Það dregur úr skaðsemi allra sjúkdómsvaldandi örvera, s.s. veira, baktería og sveppa. Það dregur úr bólgum í vefjagigt og vinnur á kvefi og flensum. Það vinnur einnig á herpessýkingum. Einnig má taka …
Nýrnasteinar
Drekka hreinan epladjús og eplaedik, hjálpar til við niðurbrot á steinunum. Drekka mikið vatn. Taka Magnesíum og B6 vítamín.
Neglur
Það tekur neglur fingranna u.þ.b. 4 mánuði að vaxa og táneglur allavega 6 mánuði. Ef að neglurnar vaxa hægar og verða mislitar, gæti verið um naglasveppasýkingu að ræða eða lélega næringarupptöku líkamans. Neglur með hvítum blettum geta bent til skorts á sinki og eða kalki í líkamanum. Ef roði er …
Lyftiduft í stað gers
Guðný Ósk setti inn þennan góða punkt á spjallið um daginn. Þegar fólk ætlar að breyta uppskriftum sem innihalda ger og nota vínsteinslyftiduft í staðinn eru hlutföllin ein og hálf matskeið vínsteinslyftiduft á móti einni matskeið af geri. Svo er gott að bæta við einni til tveimur teskeiðum af sítrónusafa …
Kalk og D-vítamín gegn beinþynningu
Kalk er nauðsynlegt fyrir viðhald og uppbyggingu beina. D vítamín eykur kalkupptöku líkamans og áður var talið að inntaka D vítamíns drægi úr beinþynningu hjá öldruðum. Nýlegar rannsóknir hafa hins vegar leitt í ljós að inntaka D vítamíns eingöngu, hefur engin áhrif á beinþynningu. Inntaka D vítamíns verður að vera samhliða …