FæðuóþolMataræði

Fylgni mjólkurneyslu við krabbamein

Það var birt áhugaverð grein í Morgunblaðinu um daginn um fylgni mjólkurneyslu og krabbameins í blöðruhálskirtli. Oddur Benediktsson skrifaði greinina, en hann er formaður krabbameinsfélagsins Framfarar. Það helsta sem kemur fram í greininni er að sífellt fleiri rannsóknir benda til að það séu tengsl á milli blöðruhálskirtilskrabbameins (BHKK) og neyslu …

READ MORE →
Ertu með gersveppaóþol?
FæðuóþolMataræði

Ert þú með gersveppaóþol (Candida Albicans)?

Svaraðu eftirfarandi spurningum og athugaðu líkurnar Ertu stöðugt þreytt(ur)? Færðu oft vindverki, uppblásinn maga eða óþægindi frá kvið? Ertu með sterkar sykurlanganir, borðar mikið brauð eða ertu fíkinn í bjór eða aðra áfenga drykki? Þjáistu af hægðartregðu, niðurgangi eða af hvorutveggja á víxl? Sveiflastu mikið í skapi eða þjáistu af …

READ MORE →
FæðuóþolMataræði

Sykurlöngun!!

Aðilar sem hafa verið að taka sykur út úr mataræði sínu eftir að hafa lesið sér til um gersveppaóþol hérna á vefnum, hafa verið að hafa samband og leita ráða varðandi sykurlöngun. Fólk talar um að sykurlöngunin hellist yfir með svo miklum þunga að erfitt sé að standa gegn henni. …

READ MORE →
mataræði og gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Nánar um mataræði við gersveppaóþoli

Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …

READ MORE →
Gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Gersveppaóþol – hvað má eiginlega borða?

Lára sendi okkur þessa fyrirspurn: Mig langar að spyrja varðandi gersveppaóþolið. Ég er 25 ára gömul og hef þjáðst af síþreytu og vöðvabólgu frá því … fyrir löngu siðan. Einnig er ég yfirleitt með kláðabólur og jafnvel útbrot á bringunni og í andliti (svo eitthvað sé nefnt). Ég hef mikinn …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →
kókoshveiti
FæðuóþolMataræðiUppskriftir

Glútenlaust kókoshveiti

Kókoshveiti er unnið úr fersku kókoshnetukjöti, sem hefur verið þurrkað og malað í hveiti, það lítur út á mjög svipaðan hátt og venjulegt hveiti. Kókoshveiti inniheldur 14% af kókosolíu og 58% trefjar, en hin 28% samanstanda af vatni, próteinum og kolvetnum. Kókoshveiti er tilvalið til notkunar í allan bakstur. Það …

READ MORE →
Mjólkuróþol
FæðuóþolMataræði

Mjólkuróþol

Það er kallað mjólkuróþol þegar einstaklingur getur ekki melt mjólkursykur (laktósa). Þessa einstaklinga skortir nægjanlegt magn ensíma sem kallast laktasi, en það gegnir því hlutverki að brjóta niður mjólkursykurinn í meltingarvegi. Bent skal á að mjólkuróþol og mjólkurofnæmi er sitt hvor hluturinn. Ef fólk er með ofnæmi fyrir mjólk þá …

READ MORE →
er mjólk holl?
FæðuóþolMataræði

Deildar meiningar um hollustugildi mjólkur

Á þriðjudagskvöldið í síðustu viku, 6. maí 2008, var Jóhanna Vilhjálmsdóttir með góða samantekt á ólíkum sjónarmiðum gagnvart hollustugildi mjólkur, í Kastljósþætti kvöldsins. Jóhanna ræddi við Laufeyju Steingrímsdóttur prófessor við Landbúnaðarháskólann og við Hallgrím Magnússon lækni. Ég birti hér helstu punktana sem komu fram í þessum viðtölum. Laufey byrjaði á …

READ MORE →
Spelt eða hveiti?
FæðuóþolMataræði

Spelt eða hveiti, hvað er betra?

Sitt sýnist hverjum í þessum efnum sem og öðrum sem koma að næringu og hollustu. Það er endalaust rökrætt um hvað er betra og hollara. Hér koma mínar hugleiðingar. Það skiptir auðvitað öllu máli hvað við erum að bera saman. Til að fá eðlilegan samanburð er nauðsynlegt að hafa speltið …

READ MORE →