Engifer
Engifer er ein besta lausnin fyrir ferðaveiki, hvort heldur er vegna sjó-, flug- eða bílveiki. Hann slær á svima, ógleði og uppköst. Hann hefur reynst vel við liðverkjum og bólgum, einnig við ýmsum vandamálum í öndunarvegi, þ.m.t. hósta og kvefi á byrjunarstigi. Engifer er mjög hitagefandi, setur hita í …
Blöðrubólga og jurtir
Í framhaldi af grein Blöðrubólga og hómópatía, koma hér nokkrar jurtir og annað sem að geta einnig hjálpað mikið þegar um blöðrubólgu og aðra þvagfærakvilla er að ræða. Trönuber geta komið í veg fyrir að bakteríur festi sig við þvagblöðruvegginn. Til að bakteríur geti sýkt og komið af stað bólgum, þurfa þær fyrst …
Aloe Vera gel
Aloe Vera er mjög græðandi, sótthreinsandi og bólgueyðandi. Mjög góð á brunasár og einstaklega virk á sólbruna, þar sem að hún er rakagefandi og mýkjandi. Hún er góð á sár, á skordýrabit, bólótta húð, exem og psoriasis. Vegna rakagefandi eiginleika sinna er hún góð fyrir þurra húð. Í Aloe Vera …
Jurtate
Te gerð úr jurtum hafa verið vinsæl í gegnum aldirnar. Bæði til lækninga, slökunar og einnig sem félagslegur drykkur í stað kaffis. Ýmsar tilbúnar tetegundir fást nú í stórmörkuðum og heilsubúðum, en ótrúlega auðvelt er að útbúa te sjálfur, úr bæði ferskum og þurrkuðum jurtum. Það sem að þarf til, …
Hvítlaukur
Hvítlaukur er ein verðmætasta matartegund sem fyrirfinnst á jörðinni. Hann er öflugasta sýkla”lyfið” sem kemur beint frá náttúrunnar hendi. Hvítlaukur hefur verið notaður í aldanna rás og er talað um hann í fornum ritum Grikkja, Babilóníumanna, Rómverja og Egypta. Hvítlaukur er öflug lækningajurt. Hann berst á móti sýkingum, er góður …
Íslensk fjallagrös
Fjallagrös (Cetraria islandica) eru algeng um allt land mest á hálendi og á heiðum, en finnast líka á láglendi. Fjallagrös eru fléttur, sem eru sambýli svepps og þörungs. Um er að ræða samvinnu tveggja lífvera sem báðar hagnast á hvor annarri. Sveppurinn sér fyrir vatni og steinefnum, en þörungurinn myndar …
Steinselja
Steinselja er meinholl og fjölhæf kryddjurt. Hún er ein algengasta kryddjurtin í Evrópu og má nota hana á margvíslegan hátt. Steinseljan er uppfull af næringarefnum og þekkt fyrir mikið magn C vítamíns. Hún inniheldur hlutfallslega meira C vítamín en appelsínur. Önnur næringarefni eru kalk, fólínsýra, járn, magnesíum, mangan, fosfór, kalíum, …
Kryddjurtir og gróðursetning þeirra
Kryddjurtir Kryddjurtir í pottum í garðinum, á svölunum og í gluggakistunni í eldhúsinu ættu að vera í hverju heimilishaldi. Oft reynist erfitt að halda lífi í kryddjurtunum yfir vetrartímann. Því getur verið best að klippa þær alveg niður á haustin, saxa þær niður og frysta t.d. í litlum plastílátum eða …
Burnirót
Við fengum eftirfarandi fyrirspurn frá henni Guðbjörgu: Ég finn ekkert inni á síðunni ykkar um Arctic root. Væruð þið til í að skoða þessa jurt frekar og setja e-n fróðleik inn á síðuna. Takk fyrir frábæran fróðleiksbanka. Kv. Guðbjörg. Við finnum fyrir miklum áhuga fólks að vita meira um lækningajurtir …