Túnfífill
JurtirMataræði

Túnfífill

Túnfífillinn gerir mörgum garðeigendum gramt í geði þar sem hann er álitinn hið versta illgresi og skaðræðisvaldur. Færri vita kannski að hann er mikil og góð lækningajurt og meinhollur. Upplagt er að tína nýsprottin túnfífilsblöð og nota í salöt. Þegar þau verða stærri eru þau orðin mun beiskari og ekki …

READ MORE →
JurtirMataræði

Kanill

Sænsk rannsókn hefur rennt stoðum undir fyrri rannsóknir sem sýna að kanill getur verið góður í meðferð við sykursýki 2. Rannsóknin sýndi marktæka minnkun í blóðsykri hjá sjúklingum sem notuðu 6 grömm af kanil út á hrísgrjónagrautinn sinn, í samanburði við sjúklinga sem ekki notuðu kanil. Í kanilnum hafa fundist …

READ MORE →
Bláber
JurtirMataræði

Bláber

Það er fátt sem ég veit skemmtilegra, síðsumars, en að sitja úti í guðsgrænni náttúrunni og tína bláber. Þessi iðja nærir mig á sál og líkama. Hreyfingin og útiveran fyllir mann orku og ég veit varla um betri hugleiðsluaðferð. Hugurinn á mér verður algjörlega kyrr og tómur við tínsluna og …

READ MORE →
Kryddjurtir
JurtirMataræði

Góð leið til að geyma kryddjurtir

Nú er farið að hausta og kryddjurtirnar í garðinum fara að láta á sjá. Góð leið til að geyma uppskeruna er annað hvort að þurrka hana eða frysta. Besta leiðin við þurrkun er að binda stönglana saman í knippi og hengja upp öfuga á hlýjum og þurrum stað. Sumar kryddjurtir …

READ MORE →
Sveppir og sveppatínsla
JurtirMataræði

Sveppir og sveppatínsla

Hundruðir sveppategunda er að finna á Íslandi og eru þeir alls ekki allir matsveppir. Ef fólk ætlar að tína sveppi er nauðsynlegt að vera með góða handbók til að greina tegundir sveppanna og sjá hvort þeir eru góðir til átu. Margar tegundir matsveppa lifa í sambýli við trjátegundir og eru …

READ MORE →
Rabarbari
JurtirMataræði

Rabarbari

Inga sendi okkur uppskrift af ís, úr rabarbara og bönunum, sem hljómar ótrúlega spennandi. Það er sérstaklega skemmtilegt hvað fólk er farið að vera hugvitsamt í að nota þetta auðræktaða hráefni þar sem maður ólst upp við að rabarbarinn var nær eingöngu notaður í sultur og grauta. Nú sér maður …

READ MORE →
Vallhumall
JurtirMataræði

Vallhumall

Ein jurt sem ég tíni á hverju sumri er vallhumall. Vallhumallinn er vinsæl lækningajurt og er hún jöfnum höndum notuð í te, seyði og smyrsl. Í jurtinni eru þekkt efni sem örva blóðstorknun og var jurtin notuð mikið, fyrr á tímum, til að stöðva blæðingar. Hún vinnur einnig á bólgum …

READ MORE →
Spergilkálfræ
JurtirMataræði

Spíruð spergilkálsfræ

Við höfum sagt frá því hér áður að í spergilkáli er sérstaklega mikið af andoxunarefni sem kallast sulforaphane. Þetta efni stuðlar að aukningu ensíma sem hjálpa líkamanum að losna við carcinogens sem eru krabbameinsvaldandi efni. Það í raun drepur óeðlilegar frumur og dregur einnig úr oxun í líkamanum. Rannsókn sem var framkvæmd …

READ MORE →
chia fræ
JurtirMataræði

Chia fræ – litlir risar!

Það má segja að þessi litlu krúttlegu fræ hafi lagt heiminn að fótum sér, slíkar eru vinsældir Chia. Enda eru þau alveg mögnuð, ótrúlega rík af næringarefnum og eru því talin til fæðu sem fellur í svokallaðan ofurfæðu flokk. Saga chia fræsins nær allt aftur til 3500 F.K. og eru …

READ MORE →
Hvað er stevía
JurtirMataræði

Stevía

Hin stórmerkilega jurt stevía, er upprunalega ættuð frá Suður Ameríku, nánar tiltekið frá Paraguay. Hún vex þar vilt, sem og í fleiri löndum álfunnar. Þar hefur hún verið notuð öldum saman til að gera biturt te sætt og bragðbæta ýmis jurtalyf. Eins voru laufin tuggin vegna hins dásamlega náttúrulega sætubragðs. …

READ MORE →