Drekkur þú nægan vökva?
Tungan á að vera hrein og rök, ef að hún er þurr og upplituð, gæti það bent til ofþornunar. Athuga þarf lit þvags. Því glærara sem það er, því meiri vökvi er í líkamanum. Einnig er hægt að toga í skinnið á handarbakinu, ef að það jafnast hægt út, þá …
Sólber og blöðrubólga
Sífellt er verið að gera fleiri og fleiri rannsóknir á því hvernig náttúran og það sem að hún gefur af sér, getur hjálpað til við að fyrirbyggja og jafnvel lækna sjúkdóma. Margar rannsóknir hafa verið gerðar undanfarið á berjum. Ber mælast með gríðarlega mikið magn af andoxunarefnum og eru mjög …
Koffín – hver eru áhrif þess á líkama okkar og heilsu
Vinsældir á koffíndrykkjum hafa leitt til þess að fólk sniðgengur þá vitneskju og upplýsingar, sem að það hefur um hve koffín er óvinveitt heilsunni. Upplýsingarnar um koffín eru allar í sömu áttina og erfitt er að reyna að halda öðru fram, en að þetta ávanabindandi efni, geti virkilega skaðað starfsemi …
Grænt te lengir lífaldurinn
Nokkrir bollar á dag af Grænu tei – dugar það til að ná 100 ára aldri eða jafnvel meira? Í Japan er hæsta prósentuhlutfall í heiminum af fólki sem að náð hefur 100 ára aldri eða meira. Er það tilviljun að 80% þessa fólks, drekkur Grænt te daglega, eins og …
Aspartam, gott eða slæmt?
Með aukinni kröfu almennings um að framleiðendur minnki notkun viðbætts sykurs, verður það sífellt algengara að notast er við gervisætuna Aspartam í matvæli. Mjög skiptar skoðanir eru á hversu góð vara þetta er. Næringarfræðingar segja að aspartam sé ekki skaðlegt ef þess er neytt innan viðmiðunarmarka. Brynhildur Briem, næringarfræðingur Umhverfisstofnunar …
Valhnetur betri en ólífuolía
Valhnetur vinna á móti skaðsemi mettaðrar fitu Samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn sem framkvæmd var nýlega á Spáni vinna valhnetur gegn því að slagæðarnar í líkama okkar bólgni og oxist við það að við neytum mettaðrar fitu. Þetta gerir ólífuolían einnig. En það sem valhnetuolían hefur fram yfir hana er að …
Blómkál -Skemmtileg tilbreyting í eldhúsinu
Pistill frá Sollu Blómkálshúmor Ein af skemmtilegri bíómyndum sem ég hef séð (alla vegana í minningunni) heitir Ævintýri Picassos. Atriðið sem mér finnst standa upp úr og ég hlæ alltaf jafn mikið af, er þegar fullt af fólki er í veislu og borðar ótrúlega mikið blómkál og í kjölfarið þá …
Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar
Lýðheilsustöð hefur birt tölur yfir fæðuframboð á Íslandi fyrir síðasta ár. Þessar tölur gefa vissar vísbendingar um neyslumynstur þjóðarinnar, þó þær segi ekki beint til um neysluna sjálfa. Tölurnar eru reiknaðar í kílóum á hvern íbúa á ári. Þær eru fundnar með því að leggja saman alla framleiðslu og innflutning …
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …
Rauðrófur – misskilda grænmetið
Pistill frá Sollu Fordómar gagnvart rauðrófum Ég var alin upp í að ég held miklu fordómaleysi, foreldrar mínir eru með víðsýnni og umburðarlyndari manneskjum sem ég þekki. Aldrei hef ég fundið svo mikið sem vott af fordómum í þeirra máli eða fari. En ég verð aðeins að opna mig. Einhversstaðar …