Glúteinlausar Muffins
1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …
Glúteinlaus súkkulaðikaka
100g möndlur* 100g kókosmjöl* 200g döðlur* 2-3 msk hreint kakóduft* ½ hreint vanilluduft setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman Súkkulaðikrem 1 dl kaldpressuð kókosolía* 1 dl hreint kakóduft* ½ dl agavesýróp* 1 tsk alkaliveduft (má sleppa) Setjið kókosolíukrukkuna í skál með heitu vatni svo hún verði …
Bláberja-ísterta
Rakst á þessa flottu uppskrift í Bændablaðinu og varð ekki hissa þegar ég sá að hún var fengin af vefnum hennar Sigrúnar, www.cafesigrun.com Ísköld og svakalega blá bláberja-ísterta Botn: 1 ½ bolli hnetur 1 lúka döðlur 3 msk. agavesíróp Ísfylling: 2 bollar macadamia-hnetur (má nota brasilíu- eða cashewhnetur) 1 ½ …
Guðdómleg (hrá) hnetukaka
Áður en þessi kaka er útbúin er mikilvægt að valhneturnar og kasjúhneturnar hafi legið í bleyti í tvo til fjóra tíma. Það er því ágætt að skella þeim í krukku og setja kalt vatn út á þær. Best er að geyma þær í ísskáp. Botn: 200 g valhnetur, sem hafa …
Lambalærisneiðar í ofni
Set hér inn uppskrift sem ég setti saman um daginn. Eldaði þetta handa manninum mínum og hann sagði að væri ljúffengt. Verð að treysta honum og ykkur fyrir þessu þar sem ég er grænmetisæta. 3 lærissneiðar 2 tómatar 10 cm. blaðlaukur ólífuolía krydd Saxið tómatana og blaðlaukinn smátt. Penslið lærissneiðarnar …
Kjúklingabringur í ofni
Geri þennan rétt oft þegar ég fæ gesti með skömmum fyrirvara. Mjög fljótleg og einföld uppskrift. 3 Kjúklingabringur 1 dós niðursoðnir, saxaðir tómatar 1 glas fetaostur Ólífur Kryddlögur: 3 msk. ólífuolía 1 msk. tamari sósa 1 hvítlaukslauf 1 rauður chilipipar smátt saxaður Safi úr hálfri sítrónu Blandið saman kryddleginum …
Grillaður lax með engifer, hvítlauk og kóríander
1 flak lax (villtur bestur) 2 msk. Extra virgin ólífuolía 2 tsk. sítrónusafi 2 hvítlauksrif 5 cm. bútur engifer 2 msk. saxaður ferskur kóríander Salt og pipar að smekk (sem minnst samt :o) Leggið fiskflakið í eldfast mót. Pressið hvítlaukinn og saxið engiferið smátt. Blandið saman ólífuolíu, sítrónusafa, kóríander, engifer …
Möndluhjúpuð túnfisksteik
2 góðar túnfisksteikur (ca 150-200gr). 1 msk. extra virgin ólífuolía. 2 msk. hakkaðar möndlur. 2 msk. fínt saxaður ferskur kóríander. Smá salt og pipar. Ofninn stilltur á 200°C. Blandið saman möndlum, kóríander, salti og pipar og dreifið á matardisk. Þurrkið túnfisksteikurnar aðeins með eldhúspappír og pennslið báðar hliðar með ólífuolíu. …
Túnfisk „carpaccio” með granateplum
Þessi spennandi uppskrift er frá henni Ingu næringarþerapista 300 gr. frosinn túnfiskur 2 msk. sesamolía 1 msk. soya eða tamarisósa 1 hvítlauksrif (pressað) 1 grænt chilli (saxað) Ferskur kóríander, gott knippi 1 granatepli Salt og pipar Safi af 1 stk. lime Skerið túnfiskinn í þunnar sneiðar, meðan enn er dálítið …
Grænmetisbaka
Botn 1 dl haframjöl 2 dl heilhveiti 2 msk ólífuolía 1 dl ab-mjólk 2 msk kalt vatn Aðferð: Blandið saman þurrefnum, olíu og ab-mjólk, síðast vatninu. Hrærið vel og hnoðið. Geymið deigið í ísskáp í a.m.k. 30-40 mínútur. Fletjið deigið út í mót, smyrjið með smá ólífuolíu og raðið grænmetinu …