Hollusta í baksturinn
Nú eru margir farnir að huga að jólabakstrinum og jafnvel byrjaðir. Það er um að gera að nota gömlu uppskriftirnar sem eru í uppáhaldi hjá öllum, en hægt er að breyta þeim í átt að meiri hollustu sem gerir okkur fært að njóta enn betur. Fyrst er að nefna að …
Hvítur sykur eða Hrásykur?
Þetta er ein af þessum sígildu spurningum sem ég fæ oft og mig langar að deila með ykkur mínum hugleiðingum. Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um sykurinn í fjölmiðlum, saumaklúbbum, heitum pottum og bara alls staðar þar sem fólk kemur saman. Flestir virðast hafa skoðun á þessari fæðutegund og …
Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu
Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …
Ert þú með gersveppaóþol (Candida Albicans)?
Svaraðu eftirfarandi spurningum og athugaðu líkurnar Ertu stöðugt þreytt(ur)? Færðu oft vindverki, uppblásinn maga eða óþægindi frá kvið? Ertu með sterkar sykurlanganir, borðar mikið brauð eða ertu fíkinn í bjór eða aðra áfenga drykki? Þjáistu af hægðartregðu, niðurgangi eða af hvorutveggja á víxl? Sveiflastu mikið í skapi eða þjáistu af …
Sykurlöngun!!
Aðilar sem hafa verið að taka sykur út úr mataræði sínu eftir að hafa lesið sér til um gersveppaóþol hérna á vefnum, hafa verið að hafa samband og leita ráða varðandi sykurlöngun. Fólk talar um að sykurlöngunin hellist yfir með svo miklum þunga að erfitt sé að standa gegn henni. …
Nánar um mataræði við gersveppaóþoli
Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …
Gersveppaóþol – hvað má eiginlega borða?
Lára sendi okkur þessa fyrirspurn: Mig langar að spyrja varðandi gersveppaóþolið. Ég er 25 ára gömul og hef þjáðst af síþreytu og vöðvabólgu frá því … fyrir löngu siðan. Einnig er ég yfirleitt með kláðabólur og jafnvel útbrot á bringunni og í andliti (svo eitthvað sé nefnt). Ég hef mikinn …
Glútenóþol
Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …
Glútenlaust kókoshveiti
Kókoshveiti er unnið úr fersku kókoshnetukjöti, sem hefur verið þurrkað og malað í hveiti, það lítur út á mjög svipaðan hátt og venjulegt hveiti. Kókoshveiti inniheldur 14% af kókosolíu og 58% trefjar, en hin 28% samanstanda af vatni, próteinum og kolvetnum. Kókoshveiti er tilvalið til notkunar í allan bakstur. Það …
Mjólkuróþol
Það er kallað mjólkuróþol þegar einstaklingur getur ekki melt mjólkursykur (laktósa). Þessa einstaklinga skortir nægjanlegt magn ensíma sem kallast laktasi, en það gegnir því hlutverki að brjóta niður mjólkursykurinn í meltingarvegi. Bent skal á að mjólkuróþol og mjólkurofnæmi er sitt hvor hluturinn. Ef fólk er með ofnæmi fyrir mjólk þá …