
Fiskneysla getur dregið úr elliglöpum
Bresk rannsókn sem framkvæmd var í Noregi sýndi að eldri menn og konur, sem borðuðu oft fisk, stóðu sig betur á minnisprófum, sjónprófum, í hreyfifærni, í athyglisprófunum og í tal- eða málfærni, heldur en þeir sem borðuðu lítinn sem engan fisk. Frammistaðan á þessum sex þáttum jókst með aukinni fiskneyslu, …

Fæði til að koma í veg fyrir kvef og flensur
Hversu góð er mótstaða þín gegn kvefi og flensu? Er líkami þinn í góðu jafnvægi og getur hann hrist af sér þessa leiðindakvilla. Margt er hægt að gera til að styrkja líkamann og hjálpa til við að halda jafnvægi og góðri heilsu. Hluti af því er að þvo hendurnar reglulega …

Eyrnamergur
Stundum vill safnast mikill eyrnamergur í eyrum. Að hamast með eyrnapinnum til að þrífa eyrun getur verið hættulegt, sérstaklega þegar farið er of innarlega og nærri viðkvæmri hljóðhimnunni. Gott ráð er að hita upp smávegis af ólífuolíu og setja nokkra dropa í eyrun, setja svo bómullarhnoðra í eyrun í smástund …

Engifer
Engifer er ein besta lausnin fyrir ferðaveiki, hvort heldur er vegna sjó-, flug- eða bílveiki. Hann slær á svima, ógleði og uppköst. Hann hefur reynst vel við liðverkjum og bólgum, einnig við ýmsum vandamálum í öndunarvegi, þ.m.t. hósta og kvefi á byrjunarstigi. Engifer er mjög hitagefandi, setur hita í …

D-vítamín eykur líkurnar á lengra lífi
Að taka inn D-vítamín getur lækkað áhættuna af að deyja af hvaða orsök sem er, samkvæmt nýrri rannsókn sem fram fór á Ítalíu og í Frakklandi. Rannsóknin var gerð á yfir 57.000 manns og stóð yfir í sex ár. Fólkinu var gefið mismunandi magn af D-vítamíni, allt frá 200 IU …

Colostrum við hárlosi
Við fengum ábendingu frá henni Sigríði, eftir að hún las um hárlos hér á síðunni og vildi hún benda á góða reynslu sína af fæðubótarefninu Colostrum, við þessu vandamáli. Var að lesa fyrirspurnina um hárlosið. Hef átt við svona vandamál sjálf, þar til ég byrjaði að taka inn bætiefni sem …

C vítamín fyrir skurðaðgerð
Ef þú ert á leiðinni í skurðaðgerð er gott að taka inn aukið magn af C vítamíni. Ný rannsókn, sem var framkvæmd í Bonn-háskólanum í Þýskalandi, sýndi að skurðaðgerð leiðir til hraðrar minnkunar á C vítamíni í blóði. Rannsakendurnir fundu út að magn C vítamíns í blóði minnkaði um 40% …

Borðum ekki beint upp úr umbúðunum
Ég rakst á þetta góða ráð á vefsíðu Hreyfingar. Þar segir að gott sé að skammta sér á disk það sem við ætlum að borða, hvað sem það er og á það líka við um sætindi og snakk. Það er auðvelt að blekkjast yfir því magni sem við setjum í …

Blöðruhálskirtilsvandamál
Gullríste – hreinsar þvagrásir. Taka Zink – graskersfræ eru auðug af zinki – gott að setja útí salatið og eins að sáldra yfir fisk- og pastarétti. E-vítamín. Freyspálmi getur hjálpað ef að komin er sýking.

Blöðrubólga og jurtir
Í framhaldi af grein Blöðrubólga og hómópatía, koma hér nokkrar jurtir og annað sem að geta einnig hjálpað mikið þegar um blöðrubólgu og aðra þvagfærakvilla er að ræða. Trönuber geta komið í veg fyrir að bakteríur festi sig við þvagblöðruvegginn. Til að bakteríur geti sýkt og komið af stað bólgum, þurfa þær fyrst …